Wikipedia:Grundvallargreinar/Eldra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Þetta er listi yfir um það bil þúsund greinar sem allar útgáfur Wikipediu ættu að eiga til samkvæmt almennri umræðu sem enn fer fram. Þessi listi er tekinn af m:List of articles all languages should have þann 26. ágúst 2005, en taka skal fram að hliðstæðir listar á öðrum tungumálum eru ekki endilega samhljóða þessum.

Nýrri útgáfu af þessum lista er að finna á Wikipedia:Greinar sem ættu að vera til

Til að koma að ábendingum um greinar sem lesendur telja að ættu heima á íslensku útgáfunni, skal bent á pottinn.

Æviágrip[breyta frumkóða]

Minnst þrjár setningar um hundrað lykilpersónur í sögunni

Tónskáld[breyta frumkóða]

 1. Guido frá Arezzo
 2. Johann Sebastian Bach
 3. Ludwig van Beethoven
 4. Wolfgang Amadeus Mozart
 5. Richard Wagner
 6. Frédéric Chopin

Landkönnuðir[breyta frumkóða]

 1. Roald Amundsen
 2. Willem Barents
 3. Jacques Cartier
 4. Kristófer Kólumbus
 5. James Cook
 6. Hernán Cortés
 7. Francis Drake
 8. Leifur heppni
 9. Vasco da Gama
 10. Edmund Hillary
 11. Tenzing Norgay
 12. Ferdinand Magellan
 13. Marco Polo
 14. Abel Tasman
 15. Tsjeng He
 16. Vitus Bering

Uppfinningamenn og vísindamenn[breyta frumkóða]

 1. Arkímedes
 2. Carl Benz
 3. Nikulás Kóperníkus
 4. Marie Curie
 5. Charles Darwin
 6. Albert Einstein
 7. Thomas Alva Edison
 8. Enrico Fermi
 9. Richard Feynman
 10. Henry Ford
 11. Sigmund Freud
 12. Galileo Galilei
 13. Johann Gutenberg
 14. Christiaan Huygens
 15. Edward Jenner
 16. Johannes Kepler
 17. John Maynard Keynes
 18. Carl von Linné
 19. Isaac Newton
 20. Leonardo Da Vinci
 21. Wright-bræður
 22. Buckminster Fuller
 23. Ole Christensen Rømer
 24. Tycho Brahe
 25. Hans Christian Ørsted
 26. Niels Bohr
 27. Alexander Graham Bell
 28. Ernest Rutherford
 29. Burrhus Frederic Skinner
 30. Nikola Tesla

Stærðfræðingar[breyta frumkóða]

 1. Leonhard Euler
 2. Jean Baptiste Joseph Fourier
 3. Karl Friedrich Gauss
 4. Kurt Gödel
 5. David Hilbert
 6. Hýpatía frá Alexandríu
 7. Pierre-Simon Laplace
 8. Gottfried Wilhelm von Leibniz
 9. Georg Friedrich Bernhard Riemann
 10. Þales
 11. Al-Khwarizmi

Heimspekingar, hugsuðir og fræðimenn[breyta frumkóða]

 1. Anaxímandros
 2. Anaxímenes
 3. Elizabeth Anscombe
 4. Aristóteles
 5. Arkesilás
 6. Arkímedes
 7. John L. Austin
 8. Averróes
 9. Alfred Jules Ayer
 10. Ágústínus
 11. Matsuo Basho
 12. Simone de Beauvoir
 13. Jeremy Bentham
 14. George Berkeley
 15. Boethius
 16. Rudolf Carnap
 17. Donald Davidson
 18. René Descartes
 19. Ralph Waldo Emerson
 20. Gottlob Frege
 21. Edward Gibbon
 22. Johann Wolfgang von Goethe
 23. Heródótos
 24. Hippókrates
 25. Thomas Hobbes
 26. David Hume
 27. Jamblikkos
 28. William James
 29. Immanuel Kant
 30. Karneades
 31. Søren Kierkegaard
 32. Konfúsíus
 33. Saul Kripke
 34. Laó Tse
 35. Lí Pó
 36. John Locke
 37. Marteinn Lúther
 38. Martin Luther King, Jr.
 39. Karl Marx
 40. James Mill
 41. John Stuart Mill
 42. Michel de Montaigne
 43. Nagarjúna
 44. Friedrich Nietzsche
 45. Robert Nozick
 46. Tom Paine
 47. Parmenídes
 48. Platon
 49. Plótínos
 50. Polýbíos
 51. Porfýríos
 52. Próklos
 53. Hilary Putnam
 54. Pýþagóras
 55. Willard Van Orman Quine
 56. John Rawls
 57. Jean-Jacques Rousseau
 58. Bertrand Russell
 59. Gilbert Ryle
 60. John R. Searle
 61. Simplikkíos
 62. Adam Smith
 63. Sókrates
 64. Sún Tsú
 65. Alfred Tarski
 66. Tú Fú
 67. Tómas frá Aquinas
 68. Voltaire
 69. Ludwig Wittgenstein
 70. Mary Wollstonecraft
 71. Xenófon
 72. Zeami
 73. Síma Kían

Rithöfundar, leikskáld og ljóðskáld[breyta frumkóða]

 1. Dante Alighieri
 2. Hans Christian Andersen
 3. Aristófanes
 4. Isaac Asimov
 5. Jane Austen
 6. Bertolt Brecht
 7. Byron lávarður
 8. Catullus
 9. Miguel de Cervantes
 10. Anton Tsjekov
 11. Emily Dickinson
 12. Enníus
 13. Fjodor Dostojevskíj
 14. Arthur Conan Doyle
 15. Alexandre Dumas eldri
 16. Evripídes
 17. F. Scott Fitzgerald
 18. Grimmsbræður
 19. Dashiell Hammett
 20. Nathaniel Hawthorne
 21. Ernest Hemingway
 22. Hildegard von Bingen
 23. Hesíódos
 24. Hómer
 25. Hóratíus
 26. Victor Hugo
 27. Langston Hughes
 28. Henrik Ibsen
 29. James Joyce
 30. Franz Kafka
 31. Lúcanus
 32. Lúkíanos
 33. Menandros
 34. Edna St. Vincent Millay
 35. Arthur Miller
 36. Moliére
 37. Pablo Neruda
 38. Óvidíus
 39. Pindaros
 40. Sylvia Plath
 41. Edgar Allan Poe
 42. Propertius
 43. Marcel Proust
 44. Alexander Púskín
 45. Rainier Maria Rilke
 46. Carl Sandburg
 47. Jean-Paul Sartre
 48. William Shakespeare
 49. George Bernard Shaw
 50. Mary Wollstonecraft Shelley
 51. Murasaki Shikibu
 52. Sófókles
 53. Tíbúllus
 54. J.R.R. Tolkien
 55. Leó Tolstoj
 56. Mark Twain
 57. Virgill
 58. Walt Whitman
 59. Oscar Wilde
 60. Xenofon
 61. W. B. Yeats
 62. Þúkýdídes
 63. Æskýlos

Listamenn[breyta frumkóða]

 1. Michelangelo Buonarroti
 2. Paul Cézanne
 3. Vincent van Gogh
 4. Katsushika Hokusai
 5. Claude Monet
 6. Georgia O'Keeffe
 7. Pablo Picasso
 8. Jackson Pollock
 9. Nicolas Poussin
 10. Rembrandt van Rijn
 11. Auguste Rodin
 12. Rafael
 13. Andy Warhol

Stjórnmálamenn og leiðtogar[breyta frumkóða]

 1. Akbar mikli
 2. Alexander mikli
 3. Kemal Atatürk
 4. Ágústus
 5. Otto von Bismarck
 6. Símon Bólívar
 7. Karlamagnús
 8. Winston Churchill
 9. Oliver Cromwell
 10. Kleópatra
 11. Konstantínus mikli
 12. Frans Ferdinand erkihertogi
 13. Mohandas Gandhi
 14. Charles de Gaulle
 15. Gengis Kan
 16. Che Guevara
 17. Hadríanus
 18. Hammúrabí
 19. Hannibal
 20. Adolf Hitler
 21. Thomas Jefferson
 22. Mikhaíl Gorbatsjev
 23. Lenín
 24. Abraham Lincoln
 25. Napóleon Bónaparte
 26. Nelson Mandela
 27. Maó Tse-tung
 28. Benito Mussolini
 29. Fionn Mac Cumhail
 30. Kwame Nkrumah
 31. Vilhjálmur þögli
 32. Períkles
 33. Pétur mikli
 34. Pol Pot
 35. Franklin D. Roosevelt
 36. Saladín
 37. Showa keisari
 38. Sjaka Súlú
 39. Sitjandi Naut
 40. Jósef Stalín
 41. Tamerlane
 42. Margrét Thatcher
 43. Tíberíus
 44. Trajanus
 45. Leó Trotskíj
 46. Harry Truman
 47. Viktoría Bretadrottning
 48. George Washington
 49. Vilhjálmur II keisari
 50. Kin Sjíhúang
 51. Hastings Kamuzu Banda
 52. Xerxes

Núverandi stjórnmálamenn og leiðtogar[breyta frumkóða]

 1. Kofi Annan
 2. Benedikt XVI páfi
 3. Silvio Berlusconi
 4. Tony Blair
 5. George W. Bush
 6. Fidel Castro
 7. Jacques Chirac
 8. Nelson Mandela
 9. Angela Merkel
 10. Vladímír Pútín
 11. Elísabet II
 12. Lee Kuan Yew
 13. Mahathir bin Mohamad

Konur í sögunni[breyta frumkóða]

 1. Aspasía
 2. Kleópatra
 3. Hildegard von Bingen
 4. Indira Gandhi
 5. Sojourner Truth
 6. Germaine Greer
 7. Gro Harlem Brundtland
 8. Semiramis
 9. Nefertítí
 10. Katrín mikla
 11. Elísabet II
 12. Viktoría Bretadrottning
 13. Liliuokalani drottning
 14. Drottningin af Saba
 15. Kaahumanu
 16. Jóhanna af Örk
 17. Rachel Carson
 18. Marie Curie
 19. Emma Goldman
 20. Mary Harris
 21. Hýpatía
 22. Frida Kahlo
 23. Helen Keller
 24. Livía
 25. Rosa Luxemburg
 26. Golda Meir
 27. Florence Nightingale
 28. Rosa Parks
 29. Tse Hsí
 30. Eva Peron
 31. Eleanor Roosevelt
 32. Saffó
 33. Harriet Tubman
 34. Mary Wollstonecraft

Tölvur og Internetið[breyta frumkóða]

 1. Tim Berners-Lee
 2. Bill Gates
 3. Steve Jobs
 4. Donald Knuth
 5. Richard Stallman
 6. Alan Turing
 7. Linus Torvalds
 8. Dennis Ritchie

Hryðjuverkamenn[breyta frumkóða]

 1. Gavrilo Princip
 2. Osama bin Laden
 3. Carlos (Ilich Ramírez Sánchez)

Lönd, lög og stjórnmál[breyta frumkóða]

 1. Eina setningu og landatöflu um öll löndin í þessum lista (203 lönd):

http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_countries

 1. Kommúnistaávarpið
 2. Stjórnarskrá
 3. Mannréttindayfirlýsingin
 4. Lög
 5. Magna Carta
 6. Leviathan

Landbúnaður[breyta frumkóða]

 1. Landbúnaður
 2. Bygg
 3. Brauð
 4. Ostur
 5. Súkkulaði
 6. Bómull
 7. Hunang
 8. Ávöxtur
  1. Epli
  2. Banani
  3. Vínber
  4. Sítróna
  5. Appelsína
 9. Maís
 10. Hafrar
 11. Kartafla
 12. Hrísgrjón
 13. Dúrra
 14. Sojabaunir
 15. Sykur
 16. Tóbak
 17. Grænmeti
 18. Hveiti

Drykkir[breyta frumkóða]

 1. Áfengi
  1. Bjór
  2. Vín
 2. Kóladrykkur
 3. Kaffi
 4. Te
 5. Vatn
 6. Mjólk

Landafræði[breyta frumkóða]

 1. Jarðvísindi

Heimsálfur[breyta frumkóða]

Minnst þrjár setningar um allar heimsálfurnar

 1. Afríka
 2. Suðurskautslandið
 3. Asía
 4. Evrópa
 5. Norður-Ameríka
 6. Eyjaálfa
 7. Suður-Ameríka

Aðrir heimshlutar[breyta frumkóða]

 1. Rómanska Ameríka
 2. Mið-Austurlönd
 3. Eyjaálfa

Helstu borgir[breyta frumkóða]

Borgir sem eru sérstaklega mikilvægar í sögulegu, hagfræðilegu, stjórnmálalegu og/eða trúarlegu tilliti

 1. Alexandría
 2. Amsterdam
 3. Atlanta
 4. Austin
 5. Aþena
 6. Bagdad
 7. Baltimore
 8. Bangkok
 9. Barcelona
 10. Berlín
 11. Bordeaux
 12. Boston
 13. Bremen
 14. Brussel
 15. Búdapest
 16. Búkarest
 17. Chicago
 18. Dallas
 19. Delfí
 20. Detroit
 21. Djakarta
 22. Dyflinn
 23. Edinborg
 24. Flórens
 25. Glasgow
 26. Haag
 27. Hamborg
 28. Hanoi
 29. Helsinki
 30. Hong Kong
 31. Houston
 32. Istanbúl
 33. Jerúsalem
 34. Kaíró
 35. Kaupmannahöfn
 36. Kiel
 37. Kursk
 38. Las Vegas
 39. Leipzig
 40. Los Angeles
 41. Lundúnir
 42. Lübeck
 43. Lyon
 44. Manchester
 45. Manila
 46. Madríd
 47. Mekka
 48. Mexíkóborg
 49. Miami
 50. Minsk
 51. Mílanó
 52. Míletos
 53. Moskva
 54. Mumbai
 55. Mýkena
 56. Naíróbí
 57. New York
 58. Nýja Delí
 59. París
 60. Peking
 61. Philadelphia
 62. Pompei
 63. Prag
 64. Rio de Janeiro
 65. Róm
 66. Sacramento
 67. San Antonio
 68. Sjanghæ
 69. Singapúr
 70. Sankti Pétursborg
 71. Seattle
 72. Sídon
 73. Sparta
 74. Stokkhólmur
 75. Strasbourg
 76. Stuttgart
 77. Sydney
 78. Taípei
 79. Tókíó
 80. Torontó
 81. Trója
 82. Týros
 83. Vín
 84. Varsjá
 85. Washington D.C.
 86. Þeba

Gjaldmiðlar[breyta frumkóða]

 1. Bandaríkjadalur
 2. Sterlingspund
 3. Evra
 4. Jen
 5. Renminbi
 6. Rúpía

Ýmis landfræðileg hugtök[breyta frumkóða]

 1. Höfuðborg
 2. Borg
 3. Dreifbýli
 4. Heimsálfa
 5. Eyðimörk
 6. Haf
 7. Regnskógur
 8. Á (vatnsform)
 9. Sjór
 10. Stöðuvatn
 11. Eldfjall
 12. Þéttbýli

Landfræðileg fyrirbæri[breyta frumkóða]

Á hafi[breyta frumkóða]

 1. Norður-Íshaf
 2. Adríahaf
 3. Atlantshaf
 4. Eyjahaf
 5. Eystrasalt
 6. Gíbraltarsund
 7. Svartahaf
 8. Kóralrifið mikla
 9. Indlandshaf
 10. Marmarahaf
 11. Miðjarðarhaf
 12. Norðursjór
 13. Kyrrahaf
 14. Panamaskurðurinn
 15. Rauðahafið
 16. Súesskurðurinn
 17. Suður-Íshaf

Heimskautin[breyta frumkóða]

 1. Norður-Heimskautið
 2. Suður-Heimskautið

Fjöll og dalir, eyðimerkur og stöðuvötn[breyta frumkóða]

 1. Alpafjöll
 2. Amasónfljót
 3. Andesfjöll
 4. Aralvatn
 5. Kaspíahaf
 6. Dauðahaf
 7. Stóru vötnin
 8. Sigdalurinn mikli
 9. Himalajafjöll
 10. Kilimanjaro
 11. Mississippifljót
 12. Everestfjall
 13. Níagarafossar
 14. Níl
 15. Klettafjöll
 16. Sahara
 17. Bajkalvatn
 18. Tanganjikavatn
 19. Titikakavatn
 20. Viktoríuvatn

Saga[breyta frumkóða]

Minnst fimm setningar um:

 1. Fornleifafræði
 2. Steinöld
 3. Bronsöld
 4. Babýlónía
 5. Súmerar
 6. Forn-Egyptar
 7. Járnöld
 8. Grikkland hið forna
 9. Pelópsskagastríðið
 10. Hellenisminn
 11. Helleníski tíminn
 12. Rómaveldi
 13. Býsans
 14. Selevkídar
 15. Mið-Ameríka
 16. Inkar og önnur menningarsamfélög í Andesfjöllum.
 17. Miðaldir
 18. Heilaga rómverska ríkið
 19. Víkingar
 20. Krossferðirnar
 21. Klofningurinn mikli
 22. Tyrkjaveldi (Ottoman heimsveldið)
 23. Endurreisnin
 24. Siðaskipti
 25. Fundur Ameríku
 26. Landnám Norðaustur-Ameríku
 27. Landnám Suður-Ameríku
 28. Spænski rannsóknarrétturinn
 29. Hollenska uppreisnin
 30. Enska borgarastyrjöldin
 31. Breska heimsveldið
 32. Þrælahald
 33. Upplýsingin
 34. Franska byltingin
 35. Iðnbyltingin
 36. Þrælastríðið
 37. Fransk-prússneska stríðið
 38. Sameining Þýskalands
 39. Kapphlaupið um Afríku
 40. Meiji-tímabilið
 41. Fyrri heimsstyrjöldin
 42. Rússneska byltingin
 43. Rússneska borgarastyrjöldin
 44. Sovétríkin
 45. Spænska borgarastyrjöldin
 46. Síðari heimsstyrjöldin
 47. Helförin
 48. Kóreustríðið
 49. Kalda stríðið
 50. Stríð sovétmanna í Afganistan
 51. Könnun geimsins (Spútnik, Appolló-áætlunin, Voyager I, Voyager II, geimskutla)
 52. Víetnamstríðið
 53. Kynþáttaaðskilnaður
 54. Persaflóastríðið
 55. Han-veldið / Han-tímabilið
 56. Tang-veldið
 57. Sung-veldið
 58. Júan-veldið
 59. King-veldið
 60. Ming-veldið
 61. Barokk tímabilið
 62. Rokoko tímabilið
 63. Viktoríutímabilið
 64. Eðvarðstímabilið
 65. Upplýsingin

Stjórnmál[breyta frumkóða]

 1. Anarkismi
 2. Stjórnleysi
 3. Kapítalismi
 4. Kommúnismi
 5. Lýðræði
 6. Einræði
 7. Fasismi
 8. Femínismi
 9. Bókstafstrú
 10. Hnattvæðing
 11. Heimsvaldastefna
 12. Íhaldsstefna
 13. Frjálshyggja
 14. Einveldi
 15. Þjóðernishyggja
 16. Kynþáttafordómar
 17. Lýðveldi
 18. Sósíalismi
 19. Þrjár greinar ríkisvaldsins:
  1. Dómsvald
  2. Löggjafarvald
  3. Framkvæmdavald
 20. Stjórnmálaflokkur
 21. Klerkastjórn

Mannleg málefni[breyta frumkóða]

 1. Fóstureyðing
 2. Getnaðarvarnir
 3. Dauðarefsing
 4. Samkynhneigð
 5. Mannréttindi
 6. Kynjamismunun
 7. Þrælahald

Alþjóðlegt[breyta frumkóða]

 1. Afríkusambandið (AU)
 2. Alþjóðabankinn
 3. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF)
 4. Alþjóðaviðskiptastofnunin (WTO)
 5. Arababandalagið
 6. ASEAN
 7. Evrópusambandið
 8. Frelsi
 9. Genfarsáttmálinn
 10. Hnattvæðing
 11. Fríverslunarsamtök Norður-Ameríku (NAFTA)
 12. Atlantshafsbandalagið (NATO)
 13. Nóbelsverðlaun
 14. Ólympíuleikar, helst þannig að minnst sé á Ólympíuleika fatlaðra, bæði Vetrar- og Sumarólympíuleika í íþróttum, og öðrum ólympíugreinum svo sem Ólympíuleikar í Stærðfræði, Ólympíuleikar í Eðlisfræði, Ólympíuleikar í Efnafræði, o.þ.h.
 15. OPEC
 16. Rauði krossinn/Rauði hálfmáninn/Rauða Davíðsstjarnan/Rauði kristallinn
 17. Ríkiserindrekstur
 18. Sameinuðu þjóðirnar
  1. Alþjóðavinnumálastofnunin (ILO)
  2. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO)
  3. Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF)
  4. Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO)
 19. Heimsfriður
 20. Kyoto bókunin
 21. Rio samningurinn

Trúarbrögð[breyta frumkóða]

 1. Trúarbrögð

Minnst fimm setninga inngangur að helstu trúarbrögðum:

 1. Bahá'í
  1. Bábinn
  2. Bahá'u'lláh
 2. Búddismi
  1. Gátama Búdda
 3. Kristni
  1. Jesús Kristur
  2. Páfi
  3. Kirkja
  4. Rannsóknarrétturinn
  5. Krossferðirnar
  6. Mótmælendatrú
  7. Vottar Jehóva
 4. Konfúsíusismi
  1. Konfúsíus
 5. Guð
  1. Eingyðistrú
  2. Heilög þrenning
 6. Hindúatrú
  1. Brama
  2. Vinsú
  3. Síva
 7. Íslam
  1. Alí
  2. Múhameð
  3. Moska
  4. Ómar
  5. Mekka
  6. Súfismi
 8. Jaínismi
 9. Gyðingatrú
  1. Jave/Jehóva
  2. Móses
  3. Samkunduhús
  4. Jerúsalem
  5. Ísrael
 10. Goðafræði
  1. Grísk goðafræði
 11. Sjintóismi
 12. Síkismi
  1. Nanak
 13. Andatrú
 14. Taóismi
 15. Únitarar
 16. Vúdú
 17. Sóróismi
  1. Saraþústra (Sóróaster)

Ásamt dæmum um and-trúarbrögð:

 1. Efahyggja
 2. Trúleysi
 3. Mannhyggja

Menning[breyta frumkóða]

Minnst þrjár setningar um:

 1. List
  1. Byggingalist / Arkitektúr
  2. Myndlist
  3. Höggmyndalist
 2. Stjörnuspeki
 3. Menning
 4. Dans
 5. Kvikmynd
  1. Saga/Þróun
   1. Þöglar myndir/Talmyndir
   2. Tími kvikmyndaveranna (þ.á m. ólíkar tegundir mynda frá MGM, Warner Bros, Fox Studios, Columbia Pictures, o.s.frv.)
   3. Nútími
  2. Leikarar
 6. Charlie Chaplin, Mary Pickford, Douglas Fairbanks, Clara Bow, Gloria Swanson
   1. Stjörnur kvikmyndaveranna - Joan Crawford, Clark Gable, Jean Harlow, John Wayne, Greta Garbo, Carole Lombard, Norma Shearer, o.s.frv.
   2. Gullöld kenninga Stanislavskíjs - Marlon Brando, James Dean, Marilyn Monroe, Actors Studio
   3. Nútíminn
  1. Leikstjórar / höfundar
   1. Þöglu myndirnar - D.W. Griffith, Frances Marion, Cecil B. de Mille
   2. Evrópska kvikmyndin - Sergei Eisenstein, Fritz Lang, Leni Riefenstahl, Jean Renoir
   3. Kvikmyndaverin (Michael Curtiz, Mitchell Leison, John Ford, Howard Hawks, Dorothy Arzner)
   4. Ingmar Bergman
   5. Walt Disney
   6. Akíra Kúrósava
   7. Alfred Hitchcock
   8. Kvikmyndaskólakynslóðin - Steven Spielberg,George Lucas, Martin Scorsese, o.s.frv.
 7. Fjárhættuspil
 8. Leikur
  1. Skák
  2. Go
  3. Mankala
  4. Damm
  5. Bakkammon
 9. Bókmenntir
  1. Skáldsaga
   1. Don Kíkóti
   2. Þúsund og ein nótt
  2. Ljóð
   1. Gilgamesharkviða
   2. Ilíonskviða
   3. Mahabarata
   4. Myndbreytingar
   5. Ódysseifskviða
   6. Eneasarkviða
   7. Um eðli hlutanna
 10. Bók
  1. Biblían
  2. Kóraninn
 11. Tónlist
  1. Geisladiskur
  2. Klassísk tónlist
   1. Ópera
   2. Sinfónía
  3. Djass
  4. Popptónlist
  5. Reggí
  6. Soul-tónlist og Gospeltónlist
   1. Aretha Franklin
  7. Rokktónlist
   1. Bítlarnir
   2. Þungarokk
   3. Elvis Presley
   4. Rolling Stones
  8. Þjóðleg tónlist
   1. Gamelan
   2. Hefðbundin indversk tónlist
 12. Hljóðfæri
  1. Tromma
  2. Flauta
  3. Gítar
  4. Píanó
  5. Strengjahljóðfæri
  6. Trompet
  7. Fiðla
 13. Útvarp
 14. Sjónvarp
 15. Leikhús
  1. Broadway
  2. Noh-leikhúsið
 16. Ferðamennska

Vísindi og fræði[breyta frumkóða]

Minnst fimm setninga inngangur að helstu greinum:

Stjörnufræði[breyta frumkóða]

 1. Stjörnufræði
 2. Loftsteinn
 3. Miklihvellur
 4. Svarthol
 5. Halastjarna
 6. Jörðin
 7. Stjörnuþoka
 8. Júpíter (reikistjarna)
 9. Ljósár
 10. Mars (reikistjarna)
 11. Merkúríus (reikistjarna)
 12. Vetrarbrautin
 13. Tunglið
 14. Neptúnus (reikistjarna)
 15. Reikistjarna
 16. Plútó (reikistjarna)
 17. Satúrnus (reikistjarna)
 18. Sólkerfi
 19. Stjarna
 20. Sólin
 21. Úranus (reikistjarna)
 22. Venus (reikistjarna)

Líffræði[breyta frumkóða]

 1. Líffræði

Líffræðileg efni[breyta frumkóða]

 1. Kjarnsýra (DNA, RNA)
 2. Ensím
 3. Prótín

Líffræði spendýra[breyta frumkóða]

 1. Meltingarfæri
  1. Digurgirni
  2. Smágirni
  3. Lifur
 2. Öndunarfæri
  1. Lungu
 3. Stoðkerfi
 4. Taugakerfi
  1. Heili
  2. Skynfæri
   1. Heyrn
    1. Eyra
   2. Sjón
    1. Auga
   3. Þefskyn
   4. Bragðlaukar
   5. Líkamsvitund
 5. Innkirtlakerfi
 6. Blóðrásarkerfi
  1. Blóð
  2. Hjarta
 7. Æxlunarfæri
  1. Getnaðarlimur
  2. Leggöng
 8. Húð
  1. Húð
 9. Brjóst

Líffræðileg ferli[breyta frumkóða]

 1. Melting
 2. Þroski
 3. Þveiti
 4. Ljóstillífun
 5. Meðganga
 6. Æxlun
 7. Öndun

Lífverur[breyta frumkóða]

 1. Dýr
  1. Seildýr
   1. Froskdýr
    1. Froskur
   2. Fugl
    1. Dúfa
    2. Örn
   3. Fiskur
    1. Hákarl
   4. Spendýr
    1. Leðurblaka
    2. Björn
    3. Kameldýr
    4. Köttur
    5. Nautgripur
    6. Hundur
    7. Höfrungur
    8. Fíll
    9. Hestur
    10. Kind
    11. Ljón
    12. Loðfíll
    13. Api
    14. Svín
    15. Hvalur
   5. Skriðdýr
    1. Snákur
  2. Skordýr
   1. Maur
   2. Býfluga
   3. Fiðrildi
  3. Könguló
 2. Fornbaktería
 3. Gerill
 4. Sveppur
 5. Jurt
  1. Blóm
  2. Pálmi
  3. Tré
 6. Frumvera
 7. Fruma

Efnafræði[breyta frumkóða]

 1. Efnafræði
 2. Frumefni
 3. Listi yfir frumefni
 4. Lífefnafræði
 5. Lífræn efnafræði
 6. Lotukerfið
 7. Ál
 8. Kolefni
 9. Kopar
 10. Gull
 11. Járn
 12. Helín
 13. Vetni
 14. Liþín
 15. Neon
 16. Köfnunarefni
 17. Súrefni
 18. Silfur
 19. Sink

Vistfræði[breyta frumkóða]

 1. Vistfræði
 2. Tegund
  1. Tegundir í útrýmingarhættu

Jarðfræði[breyta frumkóða]

 1. Blágrýti
 2. Tinna
 3. Kalksteinn
 4. Berg
 5. Flekakenningin
 6. Eldfjall

Læknisfræði[breyta frumkóða]

 1. Læknisfræði
 2. Eyðni
 3. Áfengissýki
 4. Krabbamein
 5. Skorpulifur
 6. Kólera
 7. Sykursýki
 8. Blóðkreppusótt
 9. Hjartasjúkdómur
 10. Háþrýstingur
 11. Flensa
 12. Lungnakrabbamein
 13. Hitasótt (Malaría)
 14. Vannæring
 15. Offita
 16. Kynsjúkdómur
 17. Bólusótt
 18. Heilablóðfall
 19. Sárasótt
 20. Berklar
 21. Veira
 22. Blinda
 23. Geðsjúkdómur
 24. Heyrnarleysi

Veðurfræði[breyta frumkóða]

 1. Ský
 2. El Niño
 3. Hlýnun
 4. Skýstrókur
 5. Fellibylur
 6. Regn
 7. Snjór

Eðlisfræði[breyta frumkóða]

 1. Eðlisfræði
 2. Frumeind
  1. Rafeind
  2. Nifteind
  3. Róteind
 3. Orka
  1. Rafsegulbylgjur
   1. Útvarpsbylgjur
   2. Innrautt ljós
   3. Sýnilegt ljós
    1. Litróf
    2. Svartur
    3. Hvítur
    4. Rauður
    5. Gulur
    6. Grænn
    7. Blár
   4. Útfjólublátt ljós
   5. Gammageislun
 4. Samsæta
 5. Sameind
 6. Ljós
 7. Kraftur
  1. Aðdráttarafl
  2. Rafsegulkraftur
  3. Veikur kjarnakraftur
  4. Sterkur kjarnakraftur
 8. Hröðun
 9. Kraftur
 10. Massi
 11. Hraði
 12. Tími
 13. Hraði
 14. Þyngd
 15. Skammtafræði
 16. Afstæðiskenningin

Mannvísindi[breyta frumkóða]

 1. Mannfræði
 2. Menntun
  1. Háskóli
 3. Maður
 4. Félagsfræði

Sálfræði[breyta frumkóða]

 1. Atferli
 2. Athygli
 3. Geðheilsa
  1. Geðröskun
 4. Greind
 5. Hegðun
 6. Heili
 7. Hugur
 8. Hugsun
 9. Hvöt
 10. Meðvitund
 11. Minni
 12. Nám
 13. Persónuleiki
 14. Sálfræði
 15. Skynjun
 16. Tilfinning
 17. Þroski

Náttúruauðlindir[breyta frumkóða]

 1. Steinefni
 2. Demantur
 3. Salt
 4. Olía
 5. Gas
 6. Kol (einnig Grafít)
 7. Baxít (einnig Ál)
 8. Eðalmálmar
 9. Jarðvarmi
 10. Fallvatn / Fossar

SI-einingar o.fl.[breyta frumkóða]

 1. Alþjóðlega einingakerfið
 2. Meter
 3. Líter
 4. Kílógramm
 5. Volt
 6. Watt
 7. Newton
 8. Kerti
 9. Lúmen
 10. Tesla
 11. Ohm
 12. Pascal
 13. Búkmælingar
 14. Fet
 15. Míla
 16. Faðmur
 17. Alin

Tímatal[breyta frumkóða]

 1. Tímatal
 2. Dagur
  1. Gregoríska tímatalið
   1. Vikudagareikningur
   2. Páskareikningur
   3. Hlaupár
 3. Mánuður
 4. Tímabelti
  1. Sumartími
 5. Ár
 6. (grein um hvern mánuð ársins)

Tungumál[breyta frumkóða]

 1. Tungumál
 2. Mállýska
 3. Málfræði / Málfræði (fræðigrein)
 4. Framburður
 5. Setningafræði
 6. Orð
 7. Íslenska (grein um tungumálið sem viðkomandi wikipedia er á)
 8. Arabíska
 9. Bengalska
 10. Enska
 11. Esperantó
 12. Franska
 13. Þýska
 14. Gríska
 15. Hebreska
 16. Hindí
 17. Inkamál
 18. Japanska
 19. Latína
 20. Rússneska
 21. Sanskrít
 22. Spænska
 23. Kínverska
 24. Tamílska
 25. Tyrkneska
 26. Svahílí

Byggingarlist[breyta frumkóða]

 1. Byggingarlist
 2. Bogi
 3. Brú
 4. Skurður
 5. Stífla
 6. Hvolfþak
 7. Nagli
 8. Turn

Fræg mannvirki[breyta frumkóða]

 1. Asvanstíflan
 2. Kínamúrinn
 3. Píramídi
 4. Skakki turninn
 5. Taj Mahal

Stærðfræði[breyta frumkóða]

 1. Stærðfræði
 2. Algebra
 3. Frumsenda
 4. Örsmæðareikningur
  1. Heildun
  2. Diffrun
 5. Rúmfræði
  1. Hringur
  2. Ferhyrningur
  3. Þríhyrningur
 6. Grúpufræði
 7. Stærðfræðileg rökfræði
 8. Stærðfræðileg sönnun
  1. Afleiðsla
  2. Þrepasönnun
  3. Óbein sönnun
 9. Tala
  1. Tvinntala
  2. Heiltala
  3. Náttúruleg tala
  4. Prímtala
  5. Ræð tala
 10. Óendanleiki
 11. Mengjafræði
 12. Tölfræði
 13. Hornafræði

Hernaður[breyta frumkóða]

 1. Her
  1. Stórskotalið
  2. Riddaralið
  3. Fótgöngulið
 2. Sjóher
 3. Flugher
 4. Vopn
  1. AK–47
  2. M4A1

Íþróttir[breyta frumkóða]

 1. Íþróttir
 2. Ólympíuleikar
 3. Heimsbikarkeppnin í fótbolta
 4. Fjölþraut
 5. Badminton / Hnit (íþróttagrein)
 6. Hafnarbolti
 7. Körfubolti
 8. Krikket
 9. Siglingar
 10. Skylmingar
 11. Íshokkí
 12. Júdó
 13. Kappakstur
 14. Ruðningur
 15. Fótbolti
 16. Tennis
 17. Blak
 18. Sundknattleikur
 19. Glíma
 20. Handbolti

Iðnaður[breyta frumkóða]

 1. Framleiðsla
 2. Námuvinnsla
 3. Hreinsun

Tækni[breyta frumkóða]

Tölvur[breyta frumkóða]

 1. Tölva
  1. Örgjörvi
  2. Vinnsluminni
  3. Móðurborð
  4. Harður diskur
  5. Ræsiforrit
 2. Gervigreind
 3. Tölvunarfræði
  1. Algrím
 4. Stýrikerfi
  1. Microsoft Windows
  2. Mac OS
  3. Linux
  4. Unix
 5. Forritunarmál
  1. C
  2. Java
  3. Pascal
  4. PHP
 6. Hugbúnaður
 7. Notendaviðmót
  1. Mús
  2. Lyklaborð
  3. Skjár

Tækni[breyta frumkóða]

 1. Myntslátta
 2. Sprengihreyfill
 3. Verkfræði
 4. Eldur
 5. Halli
 6. Vogarstöng
 7. Málmvinnsla
 8. Prentun
 9. Trissa
 10. Skrúfa
 11. Gufuvél
 12. Fleygur
 13. Hjól

Samskipti[breyta frumkóða]

 1. Stafir / Stafróf
  1. Kínverskir stafir
  2. Kýrillískt letur
  3. Gríska stafrófið
  4. Latneska stafrófið
  5. Læsi
 2. Upplýsingar
 3. Internet
  1. Tölvupóstur
  2. Internetstaðall
  3. TCP
  4. Vefurinn
   1. Vafri
  5. HTTP
  6. HTML
  7. Wiki
 4. Blaðamennska
  1. Dagblað
  2. Fjölmiðill
  3. Útvarp
 5. Járnbraut
 6. Ritsími
 7. Sími
  1. Farsími
 8. Sjónvarp
 9. Ritmál

Rafmagn[breyta frumkóða]

 1. Endurnýtanlegir orkugjafar
  1. Sólarorka
  2. Vatnsorka
  3. Vindur
  4. Alda
  5. Viður
 2. Óendurnýtanlegir orkugjafar
  1. Kol
  2. Gas
  3. Olía
  4. Kjarnorka

Rafmagnsfræði[breyta frumkóða]

 1. Rafmagnsfræði
  1. Spenna
  2. Straumur
  3. Hleðsla
  4. Tíðni
  5. Fasi
  6. Viðnám
  7. Launviðnám
  8. Spanstuðull
  9. Rafrýmd
  10. Mögnun
 2. Íhlutir
  1. Smári
  2. Díóða
  3. Viðnám
  4. Þéttir
  5. Spennubreytir
  6. Spanspóla

Efni[breyta frumkóða]

 1. Gler
 2. Pappír
 3. Plast

Flutningar[breyta frumkóða]

 1. Fólksflutningar
 2. Vöruflutningar
 3. Flugvél
 4. Bíll
 5. Reiðhjól
 6. Bátur
 7. Skip
 8. Járnbrautarlest

Vopn[breyta frumkóða]

 1. Öxi
 2. Sprengiefni
 3. Skotvopn
 4. Byssupúður
 5. Vélbyssa
 6. Bardagalist
 7. Kjarnavopn
 8. Sverð
 9. Skriðdreki

Náttúruhamfarir[breyta frumkóða]

 1. Snjóflóð
 2. Jarðskjálfti
 3. Flóð
 4. Fellibylur
 5. Kjarnorkuslys
 6. Flóðbylgja

Heimspeki[breyta frumkóða]

 1. Atburður
 2. Athöfn
 3. Austræn heimspeki
 4. Ást
 5. Dygð
 6. Eiginleiki
 7. Fegurð
 8. Frelsi
 9. Hamingja
 10. Merking
 11. Möguleiki
 12. Nauðsyn
 13. List
 14. Lögmál
 15. Regla
 16. Reynsla
 17. Réttindi
  1. Griðaréttur
  2. Gæðaréttur
 18. Réttlæti
 19. Rök
 20. Rökfræði
 21. Röksemdafærsla
 22. Samsemd
 23. Siðfræði
 24. Siðferði
 25. Skoðun
 26. Skylda
  1. Aðhaldsskylda
  2. Verknaðarskylda
 27. Tegund
 28. Tilvist
 29. Tilvísun
 30. Vestræn heimspeki
 31. Vensl
 32. Vinátta
 33. Vísindaleg aðferð
 34. Þekking

Hagfræði[breyta frumkóða]

 1. Hagfræði
 2. Peningar
 3. Framboð og eftirspurn
 4. Markaður
 5. Fjármagn
 6. Rekstrarhagfræði
 7. Þjóðhagfræði