Oscar Wilde

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Ljósmynd af Oscar Wilde eftir Napoleon Sarony 1882.

Oscar Fingal O'Flahertie Wills Wilde (16. október 185430. nóvember 1900) var írskt skáld, rithöfundur og leikskáld sem var með þekktustu skáldum á enska tungu á síðari hluta Viktoríutímabilsins. Þekktustu meistaraverk hans eru Myndin af Dorian Gray og Hreinn umfram allt. Hann var dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir samkynhneigð 1895.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Einkennismerki Wikitilvitnunar
Wikivitnun er með safn tilvitnana á síðunni
  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.