Tromma

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Hergöngutromma.

Tromma er ásláttarhljóðfæri. Dæmigerð tromma er þannig að skinn er strekkt yfir opið á hólklaga grind. Algengt er að leikið sé á trommur með kjuðum, burstum eða berum höndum.

Nokkrar gerðir af trommum: