Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Velkomin(n) á Wikipedíu

Alfræðiritið sem allir geta unnið að í sameiningu

Grein mánaðarins

Ridley Scott by Gage Skidmore.jpg

Sir Ridley Scott er breskur kvikmyndaleikstjóri og kvikmyndaframleiðandi. Þekktustu myndir hans eru Alien, Blade Runner, Thelma & Louise og Gladiator.

Eftir þá miklu velgegni sem Gladiator fékk, ásamt því að margir segja hana vera sú sem endurvakti sverð og sandala myndirnar. Þá sneri Scott sér næst að Hannibal, framhaldsmynd The Silence of the Lambs. Árið 2001 þá gerði hann Black Hawk Down hermynd byggða á sannsögulegum atburðum sem gerðust í Sómalíu árið 1993. Lyfti hún Scott frekar upp á stall sem kvikmyndagerðarmanni.

Í fréttum

Gustavo Petro

Yfirstandandi: Borgarastyrjöldin í Jemen  • Innrás Rússa í Úkraínu  • Kórónaveirufaraldurinn  • Sýrlenska borgarastyrjöldin  • Stríð Rússlands og Úkraínu

Nýleg andlát: Uffe Ellemann-Jensen (18. júní)


Atburðir 1. júlí

Vissir þú...

Raoul Wallenberg
  • … að möndlutré er eitt það fyrsta sem talið að hafa verið ræktað skipulega?
  • … að sænski erindrekinn og athafnamaðurinn Raoul Wallenberg (sjá mynd), sem hvarf árið 1945, var ekki formlega lýstur látinn af sænskum stjórnvöldum fyrr en árið 2016?
  • … að ítalski rithöfundurinn Roberto Saviano hefur þurft að búa við stöðuga öryggisgæslu frá árinu 2006 vegna fjölda líflátshótana frá Camorra-samtökum?
Efnisyfirlit