Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Velkomin á Wikipediu

 

Blá stjarna Handbók

Blá stjarna Gæðagreinar / Gyllt stjarna Úrvalsgreinar

Blá stjarna Kynning fyrir byrjendur

tvær fígúrur Potturinn

tvær fígúrur Wikipedia-hittingur

Skrifblokk Samvinna mánaðarins

Hér geta allir tekið þátt í að byggja upp ítarlegt alfræðirit á íslensku.
Hin íslenska Wikipedia fór í gang 5. desember 2003 og telur núna 40.706 greinar.

Grein mánaðarins
Voynich-handritið

Voynich-handritið er dularfull myndskreytt bók af óþekktum uppruna, skrifuð, að talið er, einhvern tímann á milli 14. og 17. aldar af óþekktum höfundi, með óþekktu ritkerfi og á óþekktu tungumáli.

Á þeim tíma sem vitað hefur verið um handritið hefur það orðið viðfangsefni áhugamanna sem og fagmanna á sviði dulmálsfræði, bókmenntafræði, sagnfræði og annarra vísindagreina. Meðal annarra hafa frægir dulmálsfræðingar seinni heimstyrjaldarinnar reynt að ráða í það, en engum hefur tekist að finna merkingu nokkurs einasta orðs. Þessi langa hefð fyrir árangursleysi hefur rennt stoðum undir þá skoðun að handritið sé einfaldlega mjög stórt gabb; merkingarlaus runa af handahófsvöldum táknum. Þeir sem eru mótfallnir þeirri kenningu bera á móti að bókin sé rituð á efnivið sem væri bæði dýr og ekki auðfengin á þeim tíma sem hún er rituð, því hefði slíkt "gabb" verið mjög kostnaðarsamt.

lesa meira
Aðrir mánuðir: Eldri greinarTilnefna grein mánaðarins
Sjá hvað fleira gerðist 4. maí
Mynd dagsins

Lacerta agilis female 2013 G2.jpg

Sand eðla (Lacerta agilis) í Úkraínu.

Burning Man
  • … að listahátíðin Burning Man í Bandaríkjunum (sjá mynd) hófst sem sumarsólstöðuhátíð árið 1986?
  • … að stærsti jökull á meginlandi Evrópu er Jostedalsjökull í Noregi?
  • … að Laugarás í Reykjavík er friðað náttúruvætti?
  • … að vapítihjörtur heitir elk í norðuramerískri ensku, en í breskri ensku er það orð notað yfir elg?
  • … að sagan um Skytturnar þrjár birtist fyrst sem framhaldssaga í dagblaði?
  • … að nafn hæsta fjalls Svíþjóðar, Kebnekaise, kemur úr samísku?
Af Wikimedia CommonsFleiri úrvalsmyndir Úr nýjustu greinunumEldra
Efnisyfirlit


Systurverkefni  Wikimedia Foundation hýsir einnig önnur verkefni: