Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Velkomin á Wikipedíu

Alfræðiritið sem allir geta unnið að í sameiningu

Á hinni íslensku Wikipedíu eru nú 58.096 greinar.

Grein mánaðarins

Alsírstríðið, einnig kallað alsírska sjálfstæðisstríðið eða alsírska byltingin var stríð á milli Frakklands og alsírsku Þjóðfrelsisfylkingarinnar sem háð var frá 1954 til 1962.

Stríðið leiddi til þess að Alsír hlaut sjálfstæði frá Frakklandi. Stríðið einkenndist af beitingu skæruhernaðar og af útbreiddri notkun pyntinga hjá báðum stríðsaðilum. Stríðið var aðallega háð í Alsír, sem þá var undir frönskum yfirráðum.

Undir lok stríðsins var Frakkland á barmi herforingjabyltingar. Alsírstríðið leiddi til þess að fjórða franska lýðveldið hrundi og stjórnarskrá Frakklands var endurrituð.

Í fréttum

Atlantshafsbandalagið

Yfirstandandi: Átökin í Súdan  • Borgarastyrjöldin í Jemen  • Innrás Rússa í Úkraínu / Stríð Rússlands og Úkraínu  • Stríð Ísraels og Hamas  • Sýrlenska borgarastyrjöldin

Nýleg andlát: Matthías Johannessen (11. mars)  • Páll Bergþórsson (10. mars)  • Björgvin Gíslason (6. mars)  • Brian Mulroney (29. febrúar)  • Andreas Brehme (20. febrúar)  • Aleksej Navalnyj (16. febrúar)


Atburðir 13. mars

Vissir þú...

Lennon–McCartney
Lennon–McCartney
  • … að gullni hringurinn, ein algengasta ferðaleið erlendra ferðamanna á Íslandi, hlaut nafn sitt á 8. áratug 20. aldar?
  • … að silkiháfar verða kynþroska við 6-10 ára aldur og því tekur langan tíma fyrir þá að styrkja stofninn sinn?
Efnisyfirlit