Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Velkomin á Wikipediu

 

Blá stjarna Handbók

Blá stjarna Gæðagreinar / Gyllt stjarna Úrvalsgreinar

Blá stjarna Kynning fyrir byrjendur

tvær fígúrur Potturinn

tvær fígúrur Wikipedia-hittingur

Skrifblokk Samvinna mánaðarins

Hér geta allir lagt sitt af mörkum til þess að byggja upp ítarlegt alfræðirit á íslensku.
Hin íslenska Wikipedia fór í gang 5. desember 2003 og inniheldur núna 40.039 greinar.

Grein mánaðarins
Guðbrandur Þorláksson á málverki frá 17. öld.

Guðbrandur Þorláksson (1541(?) – 20. júlí 1627) var biskup á Hólum frá 8. apríl 1571 til dauðadags. Guðbrandur var sonur séra Þorláks Hallgrímssonar, prests á Mel í Miðfirði og víðar, og Helgu Jónsdóttur, sem var dóttir Jóns Sigmundssonar lögmanns og Bjargar Þorvaldsdóttur konu hans. Guðbrandur lærði í Hólaskóla á árunum 1553 til 1559 og fór svo í Kaupmannahafnarháskóla árið 1560 sem þá var óvenjulegt, þar sem flestir Íslendingar fóru í háskóla í Þýskalandi. Þar lagði hann stund á guðfræði og rökfræði. Eftir heimkomuna varð hann rektor í Skálholtsskóla 1564–1567 og síðan prestur á Breiðabólstað í Vesturhópi uns Friðrik 2. Danakonungur skipaði hann biskup á Hólum eftir meðmæli frá Sjálandsbiskupi, sem verið hafði kennari hans í háskólanum, þrátt fyrir að prestastefna á Íslandi hefði kjörið annan mann.

Aðrir mánuðir: Eldri greinarTilnefna grein mánaðarins
Sjá hvað fleira gerðist 25. nóvember
Mynd dagsins

Fiat 500 in Emilia-Romagna.jpg

Fiat 500 í Emilía Romanja á Ítalíu.

Tony Iommi
  • … að gítarleikari Black Sabbath, Tony Iommi (sjá mynd), missti framan af tveimur fingrum hægri handar þegar hann var 17 ára?
  • … að Evrópusambandið stendur að þróun Galíleókerfisins sem á að verða valkostur við GPS-kerfið?
  • … að Angkor Wat var upphaflega byggt sem hindúahof en breyttist smám saman í búddistahof?
  • … að fyrstu skipulegu garðlönd Reykvíkinga, Aldamótagarðarnir, stóðu þar sem Umferðamiðstöðin er nú?
  • … að rekja má búsetu í Aleppó til sjötta árþúsundsins fyrir Krist?
  • … að Matteo Ricci gerði fyrsta kínverska heimskortið í evrópskum stíl árið 1584?
Af Wikimedia CommonsFleiri úrvalsmyndir Úr nýjustu greinunumEldra
Efnisyfirlit


Systurverkefni  Wikimedia Foundation hýsir einnig önnur verkefni: