Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Velkomin á Wikipediu

 

Blá stjarna Handbók

Blá stjarna Gæðagreinar / Gyllt stjarna Úrvalsgreinar

Blá stjarna Kynning fyrir byrjendur

tvær fígúrur Potturinn

tvær fígúrur Wikipedia-hittingur

Skrifblokk Samvinna mánaðarins

Hér geta allir tekið þátt í að byggja upp ítarlegt alfræðirit á íslensku.
Hin íslenska Wikipedia fór í gang 5. desember 2003 og telur núna 40.922 greinar.

Grein mánaðarins
Nero.

Nero Claudius Caesar Augustus Germanicus (15. desember 379. júní 68) var fimmti og síðasti rómverski keisarinn úr ætt Júlíusar Caesars. Hann tók við krúnunni af Claudíusi frænda sínum, sem hafði ættleitt hann.

Neró var fæddur Lucius Domitius Ahenobarbus og var eini sonur Gnaeusar Domitiusar Ahenobarbusar og Agrippinu yngri, systur Calígúla. Faðir hans var fjarskyldur ættingi Ágústusar, en Ágústus var einnig langafi móður hans. Við fæðingu hans var ekki útlit fyrir að Neró yrði nokkurntíma keisari þar sem Calígúla hafði verið krýndur 15. mars sama ár og var þá 24 ára. Keisararnir tveir sem ríktu þar áður, Ágústus og Tíberíus, urðu að endingu 76 og 79 ára.

Útbreidd ímynd Nerós, byggð á skrifum andstæðinga hans, er á þá leið að hann hafi verið glaumgosi sem lét sig litlu skipta afdrif ríkisins og almennings. Á þeirri ímynd byggir sú staðhæfing að hann hafi leikið á hörpu meðan Rómaborg brann.

Aðrir mánuðir: Eldri greinarTilnefna grein mánaðarins
Sjá hvað fleira gerðist 23. júlí
Mynd dagsins

Buzón en Correos y Telégrafos, Lima, Perú, 2015-07-28, DD 106.JPG

Siklingur
Af Wikimedia CommonsFleiri úrvalsmyndir Úr nýjustu greinunumEldra
Efnisyfirlit


Systurverkefni  Wikimedia Foundation hýsir einnig önnur verkefni: