Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Velkomin á Wikipedíu

Alfræðiritið sem allir geta unnið að í sameiningu

Grein mánaðarins

Ariana Grande Grammys Red Carpet 2020.png

Ariana Grande er bandarísk söngkona og leikkona. Hún fæddist í Boca Raton, Flórída og er af ítölskum ættum. Hún varð fyrst fræg fyrir hlutverkið sitt sem Cat Valentine í sjónvarpsþáttunum Victorious og Sam & Cat á Nickelodeon. Þegar Grande var fimmtán ára lék hún Charlotte í Broadway söngleiknum 13. Einnig lék hún í kvikmyndinni Swindle þar sem hún fór með hlutverkið Amanda Benson, eða Mandy the Mutant.

Fyrsta breiðskífa Grande var Yours Truly (2013) sem náði góðum vinsældum þar sem lagið „The Way“ komst í topp tíu á Billboard Hot 100. My Everything (2014) var önnur platan hennar og inniheldur hún lög í EDM stíl. Á plötunni má finna lögin „Problem“, „Bang Bang“ og „Break Free“ sem hlutu mikilla vinsælda. Þriðja platan, Dangerous Woman (2016), var fyrsta breiðskífa Grande til að lenda í fyrsta sæti í Bretlandi. Persónulegir erfiðleikar höfðu áhrif á fjórðu og fimmtu plötu hennar, Sweetener (2018) og Thank U, Next (2019), og eru lögin í stíl við trapp tónlistarstefnuna.

Í fréttum

Kaja Kallas

Yfirstandandi: Borgarastyrjöldin í Jemen  • Innrás Rússa í Úkraínu/Stríð Rússlands og Úkraínu  • Kórónaveirufaraldurinn  • Mótmælin í Íran  • Sýrlenska borgarastyrjöldin

Nýleg andlát: Jóhannes Nordal (5. mars)  • Kenzaburo Oe (3. mars)


Atburðir 25. mars

Vissir þú...

Ögedei Kan
  • … að hængar (karldýr) sædjöfla eru dvergvaxnir miðað við hrygnurnar (kvendýrin) og þeir lifa sníkjulífi með því að festa sig utan á hrygnurnar sem þeir frjóvga?
  • … að Jevgeníj Prígozhín, stofnandi Wagner-hópsins, dvaldi í níu ár í fangelsi fyrir líkamsárás og fjársvik á níunda áratugnum?
Efnisyfirlit