Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Velkomin á Wikipediu

 

Blá stjarna Handbók

Blá stjarna Gæðagreinar / Gyllt stjarna Úrvalsgreinar

Blá stjarna Kynning fyrir byrjendur

tvær fígúrur Potturinn

tvær fígúrur Wikipedia-hittingur

Skrifblokk Samvinna mánaðarins

Hér geta allir tekið þátt í að byggja upp ítarlegt alfræðirit á íslensku.
Hin íslenska Wikipedia fór í gang 5. desember 2003 og telur núna 43.434 greinar.

Grein mánaðarins
Butch Cassidy

Robert Leroy Parker (13. apríl, 1866 – 7. nóvember, 1908), betur þekktur sem Butch Cassidy, var frægur bandarískur lesta- og bankaræningi. Hann var leiðtogi glæpagengis sem nefnt var „the Wild Bunch“ á tímum Villta vestursins.

Efir að hafa stundað bankarán í meira en áratug undir lok 19. aldar var svo mjög farið að þrengja að honum og lífstíl hans að hann ákvað að flýja til Suður-Ameríku ásamt félaga sínum Harry Alonzo Longabaugh, betur þekktum sem „Sundance Kid,“ og unnustu Longabaugh, Ettu Place. Þríeykið ferðaðist fyrst til Argentínu og síðan til Bólivíu, þar sem talið er að Parker og Longabaugh hafi verið drepnir í skotbardaga við bólivíska lögreglumenn í nóvember árið 1908. Kringumstæður dauða þeirra hafa þó aldrei verið staðfestar og er enn deilt um þær.

Ævi og örlög Parkers hafa verið sett á svið í ýmsum kvikmyndum, sjónvarpsefni og bókum og hann er enn einn þekktasti glæpamaður Villta vestursins.

Eldri greinarTilnefna grein mánaðarins
Sjá hvað fleira gerðist 26. júlí
Mynd dagsins
[Bonnie og Clyde
Efnisyfirlit


Systurverkefni  Wikimedia Foundation hýsir einnig önnur verkefni: