Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Velkomin á Wikipediu

 

Blá stjarna Handbók

Blá stjarna Gæðagreinar / Gyllt stjarna Úrvalsgreinar

Blá stjarna Kynning fyrir byrjendur

tvær fígúrur Potturinn

tvær fígúrur Wikipedia-hittingur

Skrifblokk Samvinna mánaðarins

Hér geta allir tekið þátt í að byggja upp ítarlegt alfræðirit á íslensku.
Hin íslenska Wikipedia fór í gang 5. desember 2003 og telur núna 41.270 greinar.

Grein mánaðarins
Voynich-handritið er ritað með óþekktu letri

Voynich-handritið er dularfull myndskreytt bók af óþekktum uppruna, skrifuð, að talið er, einhvern tímann á milli 14. og 17. aldar af óþekktum höfundi, með óþekktu ritkerfi og á óþekktu tungumáli.

Á þeim tíma sem vitað hefur verið um handritið hefur það orðið viðfangsefni áhugamanna sem og fagmanna á sviði dulmálsfræði, bókmenntafræði, sagnfræði og annarra vísindagreina. Meðal annarra hafa frægir dulmálsfræðingar seinni heimstyrjaldarinnar reynt að ráða í það, en engum hefur tekist að finna merkingu nokkurs einasta orðs. Þessi langa hefð fyrir árangursleysi hefur rennt stoðum undir þá skoðun að handritið sé einfaldlega mjög stórt gabb; merkingarlaus runa af handahófsvöldum táknum.
 • 1936 - Útvarpsþátturinn Um daginn og veginn hóf göngu sína og hefur orðið öðrum þáttum lífseigari.
 • 1961 - Allmikið hraungos hófst í Öskju og stóð fram í desember.
 • 1965 - Reykjanesbraut eða Keflavíkurvegurinn, fyrsti þjóðvegur á Íslandi utan þéttbýlis, sem lagður var bundnu slitlagi, var formlega opnuð eftir fimm ára framkvæmdir. Sett var á veggjald, sem innheimt var í tollskýli við Straumsvík þrátt fyrir mikla óánægju bílstjóra.
 • 1973 - Bardögum lauk að mestu í Jom kippúr-stríðinu.
 • 1986 - Hallgrímskirkja í Reykjavík var vígð eftir 41 árs byggingarsögu. Við vígsluna gengu 2000 kirkjugestir til altaris og var það meiri fjöldi en áður hafði gerst í kirkjusögu Íslands.
 • 1995 - Snjóflóð féll á Flateyri með þeim afleiðingum að tuttugu fórust.
 • 2009 – Tilkynnt var að McDonald's á Íslandi yrði lokað.
Eldri greinarTilnefna grein mánaðarins
Sjá hvað fleira gerðist 26. október
Mynd dagsins

Icelandic Landscape near Neskaupstaður July 2014.JPG

Landslag við Neskaupstað á Íslandi.

Mósúl
 • … að franska hjólreiðakeppnin Tour de France hefur fallið niður 11 sinnum frá upphafi?
 • … að Bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness voru síðast veitt árið 2004?
 • … að íraska borgin Mósúl (sjá mynd) stendur við bakka Tígrisfljóts gegnt hinni fornu höfuðborg Assýríu, Níneve?
 • … að Mauna Kea á Hawaii er stærsta dyngja heims?
 • … að Bona Sforza var myrt með eitri 1557 vegna skuldar Filippusar 2. Spánarkonungs við hana?
 • … að hæsta fjall Bandaríkjanna utan Alaska er Mount Whitney í Kaliforníu?
Efnisyfirlit


Systurverkefni  Wikimedia Foundation hýsir einnig önnur verkefni: