Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Velkomin á Wikipedíu

Alfræðiritið sem allir geta unnið að í sameiningu

Á hinni íslensku Wikipedíu eru nú 58.024 greinar.

Grein mánaðarins

Bódísea var keltnesk drottning þjóðflokks Ísena sem bjuggu þar sem nú er Norfolk í Englandi. Hún leiddi uppreisn gegn hernámsliði Rómverja á Bretlandi árið 60 eða 61.

Ritað var um uppreisn Bódíseu í verkum sagnaritaranna Tacitusar og Cassiusar Dio. Þessi verk voru enduruppgötvuð á endurreisnartímanum en á Viktoríutímabilinu var í auknum mæli farið að bera Bódíseu saman við Viktoríu Bretadrottningu og henni lyft upp á stall sem bresku þjóðartákni og þjóðhetju.

Í fréttum

Laufey Lín Jónsdóttir

Yfirstandandi: Átökin í Súdan  • Borgarastyrjöldin í Jemen  • Innrás Rússa í Úkraínu / Stríð Rússlands og Úkraínu  • Stríð Ísraels og Hamas  • Sýrlenska borgarastyrjöldin

Nýleg andlát: Andreas Brehme (20. febrúar)  • Aleksej Navalnyj (16. febrúar)  • Karl Sigurbjörnsson (12. febrúar)  • Sebastián Piñera (6. febrúar)  • Hage Geingob (4. febrúar)


Atburðir 21. febrúar

Vissir þú...

Lennon–McCartney
Lennon–McCartney
  • … að gullni hringurinn, ein algengasta ferðaleið erlendra ferðamanna á Íslandi, hlaut nafn sitt á?
  • … að silkiháfar verða kynþroska við 6-10 ára aldur og því tekur langan tíma fyrir þá að styrkja stofninn sinn?
Efnisyfirlit