Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Velkomin á Wikipediu

 

Blá stjarna Handbók

Blá stjarna Gæðagreinar / Gyllt stjarna Úrvalsgreinar

Blá stjarna Kynning fyrir byrjendur

tvær fígúrur Potturinn

tvær fígúrur Wikipedia-hittingur

Skrifblokk Samvinna mánaðarins

Hér geta allir tekið þátt í að byggja upp ítarlegt alfræðirit á íslensku.
Hin íslenska Wikipedia fór í gang 5. desember 2003 og telur núna 42.282 greinar.

Grein mánaðarins
Hvalfjarðargöng

Hvalfjarðargöngin eru jarðgöng á milli Suðvesturlands og Vesturlands. Í þeim liggur Vesturlandsvegur undir utanverðan Hvalfjörð. Göngin eru samtals 5770 metrar að lengd og þar af liggja 3750 metrar undir sjó. Göngin eru að mestu tvíbreið en þrjár akreinar í hallanum norðan megin. Dýpst fara göngin 165 metra undir yfirborð sjávar og eru grafin djúpt í berggrunninn undir sjávarbotninum. Um 5.500 bílar ferðast um göngin á sólarhring en göngin voru upprunalega hönnuð fyrir aðeins fimm þúsund bíla á sólarhring.

Göngin voru grafin á árunum 1996-1998 og voru opnuð fyrir bílaumferð þann 11. júlí 1998 af þáverandi forsætisráðherra, Davíð Oddsyni. Frá opnun ganganna hafa um 14 milljónir ökutækja farið um göngin eða um 5.500 bílar á sólarhring að meðaltali. Við byggingu ganganna var farin ný leið í slíkum stórframkvæmdum á Íslandi þar sem einkafyrirtæki stóð fyrir framkvæmdunum og fjármagnaði án aðkomu ríkissjóðs.

Fyrri mánuðir: DósakirkjanRéttindabyltinginTitanic
Eldri greinarTilnefna grein mánaðarins
Sjá hvað fleira gerðist 30. apríl
Mynd dagsins

Hypogeum í hringleikahúsinu í El Jem í Túnis. Hypogeum í hringleikahúsinu í El Jem í Túnis.

Skandinavíufjöll
  • … að bandaríska fyrirtækið Celestis sérhæfir sig í geimgreftrunum?
  • … að franski forsetaframbjóðandinn Emmanuel Macron var meðlimur í franska sósíalistaflokknum frá 2006 til 2009?
  • … að plöntur geta ekki bundið nitur sjálfar en mynda margar samlífi með niturbindandi bakteríum?
  • … að Skandinavíufjöll (sjá mynd) eru 1700 km langur fjallgarður sem liggur eftir Skandinavíuskaganum vestanverðum?
  • … að hæsta fjall Bretlandseyja sunnan Skotlands er Snowdon í Wales?
  • … að Nanga Parbat hefur fengið viðurnefnið „dauðafjall“ vegna fjölda fjallgöngumanna sem farist hafa í hlíðum þess?
Efnisyfirlit


Systurverkefni  Wikimedia Foundation hýsir einnig önnur verkefni: