Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Velkomin á Wikipediu

 

Blá stjarna Handbók

Blá stjarna Gæðagreinar / Gyllt stjarna Úrvalsgreinar

Blá stjarna Kynning fyrir byrjendur

tvær fígúrur Potturinn

tvær fígúrur Wikipedia-hittingur

Skrifblokk Samvinna mánaðarins

Hér geta allir tekið þátt í að byggja upp ítarlegt alfræðirit á íslensku.
Hin íslenska Wikipedia fór í gang 5. desember 2003 og telur núna 41.459 greinar.

Grein mánaðarins
Bertrand Russell
Beyoncé Giselle Knowles-Carter, betur þekkt sem Beyoncé (borið fram: Bíjonsei) (f. 4. september 1981) er bandarísk söngkona, lagahöfundur og leikkona. Hún er fædd og uppalin í Houston, Texas og gekk í marga listaskóla og keppti í mörgum söng- og danskeppnum sem barn, en varð fræg á seinni hluta 10. áratugarins sem forsprakki hljómsveitarinnar Destiny's Child. Faðir hennar, Mathew Knowles, var umboðsmaður hljómsveitarinnar sem varð ein vinsælasta stúlknasveit allra tíma. Hlé á störfum sveitarinnar gaf af sér fyrstu plötu Knowles, Dangerously in Love (2003) sem færði henni miklar vinsældir; seldist í 11 milljónum eintaka, hlaut fimm Grammyverðlaun og gaf af sér smellina „Crazy in Love“ og „Baby Boy“.
Eldri greinarTilnefna grein mánaðarins
Sjá hvað fleira gerðist 6. desember
Mynd dagsins

Anfiteatro, Valle de la Luna, San Pedro de Atacama, Chile, 2016-02-01, DD 149.JPG

„Hringleikahúsið“, klettur í Valle de la Luna í Atacamaeyðimörkinni í Chile.

Kenai Fjords National Park
  • … að þjóðgarðurinn Kenai Fjords National Park (sjá mynd) í Alaska er þakinn jöklum að hálfu?
  • … að Huntingtonssjúkdómur gekk í Noregi undir nafninu „Setesdalsrykkja“?
  • … að Sjötúnahlíð í Ísafjarðardjúpi er talin draga nafn sitt af því að þar hafi áður verið sjö bæir?
  • … að hljómsveitin Clannad syngur aðallega á írsku?
  • … að borgin Leptis Magna í Líbýu geymir einhverjar fegurstu minjar um rómverska byggingarlist við Miðjarðarhafið?
  • … að kanadíska borgin Saskatoon dregur nafn sitt af berjarunna (hlíðarmal)?
Efnisyfirlit


Systurverkefni  Wikimedia Foundation hýsir einnig önnur verkefni: