Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Velkomin á Wikipedíu

Alfræðiritið sem allir geta unnið að í sameiningu

Markmið okkar í ár er að ná 50.000 greinum fyrir árið 2020. Fræðist meira og leggið ykkar af mörkum!

Grein mánaðarins
Kolman decembrists.jpg

Desembristauppreisnin var gerð í rússneska keisaradæminu þann 26. desember árið 1825. Í uppreisninni leiddu rússneskir herforingjar um það bil 3.000 hermenn til þess að mótmæla valdatöku Nikulásar 1. Rússakeisara eftir að eldri bróðir hans, Konstantín, afsalaði sér tilkalli sínu til krúnunnar. Þar sem uppreisnin var gerð í desember voru uppreisnarmennirnir kallaðir desembristar.

Hersveitir sem héldu tryggð við Nikulás börðu niður uppreisnina á Péturstorgi í Sankti Pétursborg. Árið 1925 breyttu sovésk stjórnvöld nafni torgsins í Desembristatorg til þess að fagna hundrað ára afmæli uppreisnarinnar. Árið 2008 var nafni torgsins aftur breytt í upprunalegt horf og það kallað Þingtorgið.

Eldri greinarTilnefna grein mánaðarins
Sjá hvað fleira gerðist 19. febrúar
Mynd dagsins
Snið:Mynd dagsins/febrúar 2019
Ullur
  • … að mynd af norræna goðinu Ulli (sjá mynd) prýðir skjaldarmerki norska sveitarfélagsins Ullensaker?
  • … að franski munkurinn Ríkini er fyrsti maðurinn sem vitað er um að hafi kennt söng á Íslandi?
  • … að keisari Írans, Resa Sja Pahlavi, skyldaði íranska karlmenn til þess að ganga með sérstaka „Pahlavi-hatta“?
Efnisyfirlit


Systurverkefni  Wikimedia Foundation hýsir einnig önnur verkefni: