Forsíða
Velkomin(n) á Wikipedíu
Alfræðiritið sem allir geta unnið að í sameininguÁ hinni íslensku Wikipedíu eru nú 54.465 greinar.
Grein mánaðarins
Kóranismi (arabíska: القرآنية; al-Qur'āniyya, einnig þekkt sem kóranísk ritningarstefna) samanstendur af þeim viðhorfum að íslömsk lög og leiðsögn eigi að vera byggð á Kóraninum og eiga því að vera algerlega eða að hluta til andstæð trúarlegu valdi, áreiðanleika og sanngildi hadíðubókmennta. Kóranistar trúa því að skilaboð Guðs innan Kóransins séu skýr og fullkomin eins og þau eru, vegna þess að Kóraninn segir það og því er hægt að skilja hann að fullu án þess að sækja í skýringar hadíða, sem kóranistar telja að séu fölsun.
Þegar kemur að trú, lögfræði og löggjöf hafa kóranistar aðra skoðun en þeir sem aðhyllast ahl al-Hadith þar sem þeir síðarnefndu telja að hadíðuskýringar séu viðbót við Kóraninn sem íslamskt kennivald þegar kemur að lögum og trúarjátningu. Hver sá flokkur sem styðst við hadíðuskýringar innan Íslam hefur sína eigin sér útgáfu af þeim skýringum sem þeir styðjast við, en þeim er svo hafnað af öðrum flokkum sem styðjast við aðrar hadíðuskýringar. Kóranistar hafna öllum hadíðuskýringum og boða engar slíkar.
Kóranistum svipar til hreyfinga innan annara abrahamískra trúarbragða, líkt og Karaite-hreyfingarinnar innan gyðingdóms og Sola scriptura-viðhorfsins meðal mótmælenda innan kristindóms.
Í fréttum
- 24. júní: Hæstiréttur Bandaríkjanna snýr við fordæmi sínu úr máli Roe gegn Wade frá 1973 og dæmir að bandarískar konur eigi ekki stjórnarskrárbundinn rétt til þungunarrofs.
- 23. júní: Að minnsta kosti þúsund manns láta lífið í jarðskjálfta í Afganistan.
- 19. júní: Gustavo Petro (sjá mynd) er kjörinn forseti Kólumbíu.
- 17. júní: Golden State Warriors vinna sinn 4. NBA-titil á 7 árum. Stephen Curry er valinn mikilvægasti leikmaðurinn í úrslitum.
- 11. júní: Jeanine Áñez, fyrrum forseti Bólivíu, er dæmd í tíu ára fangelsi fyrir aðild sína að meintu valdaráni árið 2019.
- 10. júní: Banaslys varð í Reynisfjöru, það fjórða á sex árum.
- 9. júní: Apabóla greinist á Íslandi.
- 2. júní – 5. júní: Bretar halda upp á 70 ára krýningarafmæli Elísabetar 2. drottningar.
Yfirstandandi: Borgarastyrjöldin í Jemen • Innrás Rússa í Úkraínu • Kórónaveirufaraldurinn • Sýrlenska borgarastyrjöldin • Stríð Rússlands og Úkraínu
Atburðir 28. júní
- 2006 - Bandaríkjaher flutti síðustu hermenn sína frá Keflavíkurstöðinni og leysti upp Varnarlið Íslands.
- 2007 - Hitabylgjan í Evrópu 2007: 11 létust í verstu hitabylgju Grikklands í heila öld.
- 2009 - Manuel Zelaya, forseta Hondúras, var steypt af stóli í herforingjabyltingu.
- 2011 - Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna lýsti því yfir að nautgripapest hefði verið útrýmt.
- 2011 - Christine Lagarde var skipuð nýr forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.
- 2011 - Samfélagsmiðillinn Google+ hóf göngu sína.
- 2016 - Menn á vegum Íslamska ríkisins gerðu hryðjuverkaárás á Atatürk-flugvöll í Istanbúl með þeim afleiðingum að 45 létust.
Vissir þú...
- … að í San Salvador, höfuðborg El Salvador, er næststærsti söfnuður Gyðinga í Mið-Ameríku?
- … að möndlutré er eitt það fyrsta sem talið að hafa verið ræktað skipulega?
- … að General Motors var stærsti bílaframleiðandi heims í 77 ár samfleytt, frá 1931 þegar það tók fram úr Ford Motor Company, til 2008, þegar Toyota tók fram úr því?
- … að rauðkengúra er stærsta pokadýr heims?
- … að sænski erindrekinn og athafnamaðurinn Raoul Wallenberg (sjá mynd), sem hvarf árið 1945, var ekki formlega lýstur látinn af sænskum stjórnvöldum fyrr en árið 2016?
- … að ítalski rithöfundurinn Roberto Saviano hefur þurft að búa við stöðuga öryggisgæslu frá árinu 2006 vegna fjölda líflátshótana frá Camorra-samtökum?

Fjarskiptatækni • Iðnaður • Internetið • Landbúnaður • Lyfjafræði • Rafeindafræði • Rafmagn • Samgöngur • Stjórnun • Upplýsingatækni • Verkfræði • Vélfræði • Þjarkafræði

Afþreying • Bókmenntir • Byggingarlist • Dulspeki • Ferðamennska • Garðyrkja • Goðafræði • Heilsa • Íþróttir • Kvikmyndir • Kynlíf • Leikir • List • Matur og drykkir • Myndlist • Tónlist • Trúarbrögð

Atvinna • Borgarsamfélög • Félagasamtök • Fjölmiðlar • Fjölskylda • Fyrirtæki • Hernaður • Lögfræði • Mannréttindi • Umhverfið • Verslun

Náttúruvísindi og stærðfræði
Dýrafræði • Eðlisfræði • Efnafræði • Grasafræði • Jarðfræði • Landafræði • Líffræði • Náttúran • Stjörnufræði • Stærðfræði • Vistfræði • Vísindaleg flokkun • Vísindi

Félagsfræði • Fornfræði • Fornleifafræði • Hagfræði • Heimspeki • Mannfræði • Málfræði • Málvísindi • Menntun • Saga • Sálfræði • Tungumál • Tónfræði • Uppeldisfræði • Viðskiptafræði • Vitsmunavísindi

Ýmislegt
Listar • Gæðagreinar • Úrvalsgreinar • Efnisflokkatré • Flýtivísir • Handahófsvalin síða • Nýjustu greinar • Nýlegar breytingar • Eftirsóttar síður
Systurverkefni
Wikiorðabók Orðabók og samheitaorðabók |
Wikibækur Frjálsar kennslu- og handbækur |
Wikivitnun Safn tilvitnana | |||
Wikiheimild Frjálsar grunnheimildir |
Wikilífverur Safn tegunda lífvera |
Wikifréttir Frjálst fréttaefni | |||
Commons Samnýtt margmiðlunarsafn |
Meta-Wiki Samvinna milli allra verkefna |
Wikiháskóli Frjálst kennsluefni og verkefni | |||
Wikidata Samnýttur þekkingagrunnur |
Wikivoyage Ferðaleiðarvísar |
Mediawiki Þróun wikihugbúnaðarins |