Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Velkomin á Wikipedíu

Alfræðiritið sem allir geta unnið að í sameiningu

Grein mánaðarins

Gamla bogabrúin á Fnjóská og Vaglaskógur.jpg

Vaglaskógur er skógur í Fnjóskadal, Suður-Þingeyjarsýslu, einn stærsti skógur landsins. Skógurinn er þjóðskógur í umsjón Skógræktarinnar. Vaglaskógur meðal fjölsóttustu skóga á Íslandi. Stærð skóglendisins er um 4,5 ferkílómetrar. Þúsundir ferðamanna koma í skóginn á hverju ári til að njóta þar dvalar og útiveru, enda er Vaglaskógur tilvalinn til útivistar að sumri sem vetri. Í Vaglaskógi eru fjölbreyttar gönguleiðir, alls um 12,2 km að lengd. Þær eru merktar og fáanlegt er gönguleiðakort af skóginum. Í Vaglaskógi hafa lengi verið rekin tjaldsvæði og kjósa margir að dvelja þar með tjöld sín og ferðavagna yfir sumarið. Norðan við hann er Hálsskógur sem eyddist upp á fyrri öldum vegna beitar og skógarhöggs. Skógurinn komst í eigu Skógræktarinnar þegar stofnunin var sett á fót árið 1908 en nokkru áður hafði íslenska ríkið keypt jörðina Vagli og þar með skóginn. Á Vöglum er starfstöð skógarvarðarins á Norðurlandi og þar rekur Skógræktin fræræktarhús, frægeymslu og fræsölu. Einnig eru stundaðar þar rannsóknir, einkum kynbætur á nytjatrjátegundum.

Í fréttum

Þinghúsið í Washington

Yfirstandandi: Borgarastyrjöldin í Jemen  • Kórónaveirufaraldurinn  • Sýrlenska borgarastyrjöldin

Nýleg andlát: Phil Spector (16. janúar)  • Siegfried Fischbacher (13. janúar)  • Stacy Title (11. janúar)  • Alexi Laiho (lok desember)


Atburðir 17. janúar

Vissir þú...

Loujain al-Hathloul
  • … að um 3.000 skip sem ferja um 40 milljónir tonna af varningi fara um Welland-skipaskurðinn á hverju ári?
  • … að nafn eldhúsdagsumræðna á Alþingi er dregið af orðatiltækinu „að gera sér eldhúsdag“, sem þýðir að taka til í eldhúsinu sínu og ganga frá hlutum sem maður hafði ekki náð að ganga frá?
  • … að hin sádi-arabíska Loujain al-Hathloul (sjá mynd) var dæmd til fimm ára og átta mánaða fangelsisvistar í lok 2020 fyrir að brjóta gegn banni við ökuréttindum kvenna nokkrum árum fyrr?
Efnisyfirlit