Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Velkomin á Wikipediu

 

Handbók

Gæðagreinar / Úrvalsgreinar

Kynning fyrir byrjendur

Potturinn

Hér geta allir tekið þátt í að byggja upp ítarlegt alfræðirit á íslensku.
Íslenska Wikipedia fór í gang 5. desember 2003 og telur núna 45.794 greinar.

Grein mánaðarins
Bonnieclyde f.jpg

Bonnie og Clyde voru bandarískir glæpamenn sem ferðuðust um miðhluta Bandaríkjanna ásamt glæpaflokk sínum á tíma kreppunnar miklu, rændu fólk og drápu það þegar þau voru króuð af. Glæpir þeirra gerðu parið alræmt meðal bandarísks almennings á árunum 1931 til 1935. Nú til dags er þeirra minnst fyrir bankarán þeirra en parið rændi aðallega litlar verslanir og afskekktar bensínstöðvar. Talið er að glæpagengið hafi drepið a.m.k. níu lögreglumenn og nokkra almenna borgara. Að lokum leiddu lögreglumenn parið í gildru og skutu það til bana í Sailes, Bienville Parish í Louisiana. Orðspor þeirra fór á flug í bandarískri dægurmenningu eftir að kvikmynd um þau kom út í leikstjórn Arthur Penn árið 1967. Í dag er algengt að elskendum sem lifa glæpalífi saman sé líkt við Bonnie og Clyde.

Eldri greinarTilnefna grein mánaðarins
Sjá hvað fleira gerðist 24. september
Mynd dagsins
Snið:Mynd dagsins/september 2018
  • … að verslanir Miklagarðs lokuðu eftir gjaldþrot árið 1993?
  • … að Innri Suðureyjar eru eyjaþyrping við vesturströnd meginlands Skotlands?
  • … að Sebastian Kurz er yngsti kanslari í sögu Austurríkis og var yngsti ríkisstjórnarleiðtogi í heimi þegar hann tók við embættinu?
  • … að hafnargarður fannst undir staðnum þar sem Hafnartorg er í dag?
  • … að lyngbobbaætt er stór og fjölbreytt ætt stórra landsnigla?
  • … að knattspyrnuliðið Olympique de Marseille var svipt titlinum í frönsku úrvalsdeildinni tímabilið 1992-1993 vegna spillingarmála?
Efnisyfirlit


Systurverkefni  Wikimedia Foundation hýsir einnig önnur verkefni: