Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Velkomin á Wikipediu

 

Handbók

Gæðagreinar / Úrvalsgreinar

Kynning fyrir byrjendur

Potturinn

Hér geta allir tekið þátt í að byggja upp ítarlegt alfræðirit á íslensku.
Íslenska Wikipedia fór í gang 5. desember 2003 og telur núna 45.939 greinar.

Grein mánaðarins
Florence Nightingale CDV by H Lenthall.jpg

Florence Nightingale (12. maí 1820–13. ágúst 1910), einnig þekkt sem „konan með lampann“, var bresk hjúkrunarkona, rithöfundur og tölfræðingur. Hún linaði þjáningar sjúkra og særðra hermanna í Krímstríðinu og hlaut sitt fræga viðurnefni „konan með lampann“ þá vegna venju sinnar að ganga á milli manna að næturlagi með lampa í hönd til að hjúkra þeim. Framlag hennar til heilbrigðismála markaði tímamót í sögunni. Hún jók virðingu hjúkrunarkvenna og kom á fót fullnægjandi menntunarkerfi fyrir þær. Hún stofnaði árið 1860 fyrsta eiginlega hjúkrunarskóla í heimi við St. Thomas-sjúkrahúsið í London. Hún kom þess að auki til leiðar að á sjúkrahúsum stórbatnaði allur aðbúnaður, skipulag þeirra varð skilvirkara og hreinlæti jókst til muna. Hún var brautryðjandi í nútíma hjúkrun og notkun tölfræðilegra aðferða við úrvinnslu gagna varðandi meðferð og bata sjúklinga. Það var fyrir hennar tilstuðlan að farið var að senda flokk hjúkrunarkvenna með Breska hernum í styrjaldir. Alþjóðlegi hjúkrunarfræðidagurinn er haldinn á afmælisdegi hennar ár hvert. Árið 2010 var Florence Nightingale minnst með alþjóðlegu ári og Sameinuðu þjóðirnar helguðu áratuginn 2011 til 2020 heilbrigði um allan heim.

  • 2010 - Gerpla vann Evrópumeistaratitilinn í fimleikum, fyrst íslenskra liða.
Eldri greinarTilnefna grein mánaðarins
Sjá hvað fleira gerðist 24. október
Mynd dagsins
Snið:Mynd dagsins/október 2018
Eugénie de Montijo
  • … að bjargið Rauðinúpur er oft kallað Jón Trausti, í höfuðið á skáldinu Jóni Trausta, sem dvaldi unglingsár sín í bænum Núpskötlu sem er austan Rauðanúps?
  • … að keisaraynjan Eugénie de Montijo (sjá mynd), sem var ríkisstjóri í nafni eiginmanns síns árið 1870, er síðasta konan sem hefur farið með völd þjóðhöfðingja í Frakklandi?
  • … að annað og þriðja stærsta eldfjall Bandaríkjanna eru í Wrangell-fjöllum?
  • … að byltingarkonan Louise Michel var fyrst til að gera svarta fána að táknmynd fyrir stjórnleysisstefnu?
  • … að Hammersmith-brúin er elsta brúin yfir Tempsá?
  • … að árlega eru veidd um milljón tonn af Evrópusardínum?
Efnisyfirlit


Systurverkefni  Wikimedia Foundation hýsir einnig önnur verkefni: