Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Velkomin á Wikipediu

 

Blá stjarna Handbók

Blá stjarna Gæðagreinar / Gyllt stjarna Úrvalsgreinar

Blá stjarna Kynning fyrir byrjendur

tvær fígúrur Potturinn

tvær fígúrur Wikipedia-hittingur

Skrifblokk Samvinna mánaðarins

Hér geta allir tekið þátt í að byggja upp ítarlegt alfræðirit á íslensku.
Hin íslenska Wikipedia fór í gang 5. desember 2003 og telur núna 41.040 greinar.

Grein mánaðarins
Guðni Th. Jóhannesarson.

Guðni Thorlacius Jóhannesson (fædd­ur í Reykjavík 26. júní árið 1968) er íslenskur sagnfræðingur. Hann var kjörinn forseti Íslands í forsetakosningunum 25. júní 2016 með 39,08% atkvæða og tók við embættinu 1. ágúst 2016.

Guðni hef­ur meðal ann­ars starfað sem kenn­ari við Há­skóla Íslands, Há­skól­ann í Reykja­vík, Há­skól­ann á Bif­röst og Uni­versity of London. Í dag starfar hann sem dós­ent í sagn­fræði við Há­skóla Íslands. Eft­ir hann liggja rit­ á sviði sagn­fræði, meðal ann­ars um þorskastríðin, efnahagshrunið 2008 og for­seta­embættið. Hann hefur ritað ævi­sögu Gunn­ars Thorodd­sens og um embætt­istíð Kristjáns Eld­járns. Hann hefur þýtt nokkrar bækur eftir Stephen King. Lesa meira...

Fyrri mánuðir: NeroÞorgeir ÞorgeirssonFiat S.p.A.
Aðrir mánuðir: Eldri greinarTilnefna grein mánaðarins
Sjá hvað fleira gerðist 30. ágúst
Mynd dagsins

Salar de Uyuni, Bolivia, 2016-02-04, DD 10-12 HDR.JPG

Fjöll við Salar de Uyuni í Bólivíu.

Siklingur
Af Wikimedia CommonsFleiri úrvalsmyndir Úr nýjustu greinunumEldra
Efnisyfirlit


Systurverkefni  Wikimedia Foundation hýsir einnig önnur verkefni: