Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Velkomin á Wikipediu

 

Blá stjarna Handbók

Blá stjarna Gæðagreinar / Gyllt stjarna Úrvalsgreinar

Blá stjarna Kynning fyrir byrjendur

tvær fígúrur Potturinn

tvær fígúrur Wikipedia-hittingur

Skrifblokk Samvinna mánaðarins

Hér geta allir tekið þátt í að byggja upp ítarlegt alfræðirit á íslensku.
Hin íslenska Wikipedia fór í gang 5. desember 2003 og telur núna 43.650 greinar.

Grein mánaðarins
Desi Bouterse

Desiré Delano Bouterse, (f. 13. október 1945 í Domburg, Súrinam) er núverandi forseti Súrinam. Frá 1980 til 1988 var hann einræðisherra eftir að hafa rænt völdum með aðstoð hersins. Bouterse er formaður og stofnandi hins súrinamíska þjóðlega lýðræðisflokks (á hollensku: Nationale Democratische Partij (NDP), sem með 19 sæti er stærsti flokkurinn í flokkabandalagi sem nefnt er Megacombinatie (MC) og er Bouterse einnig formaður þess bandalags. Í Súrinam er forsetinn kosinn af þinginu og þann 19 júlí 2010 var Bouterse með 36 af alls 50 þingatkvæðum kosinn til forseta Súrinam. Þingið í Súrinam er í einni deild og telur 51. Þáverandi - fráfarandi - forseti, Ronald Venetiaan, sem ennfremur var þingmaður var ógildur til kosningarinnar. Þann 12 ágúst 2010 var Bouterse formlega settur í embætti í glæsilegri athöfn þingsins.

Eldri greinarTilnefna grein mánaðarins
Sjá hvað fleira gerðist 21. október
Mynd dagsins
Zimmermann-símskeytið
  • … að Albert Speer var kallaður „nasistinn sem baðst afsökunar“ vegna viðurkenningar sinnar á hlutdeild sinni í stríðsglæpum Þriðja ríkisins?
  • … að Lúðvík guðhræddi Frankakonungur svívirti sjálfan sig á almannafæri til að bæta upp fyrir misþyrmingar sínar á frænda sínum, Bernarði af Ítalíu?
  • … að ósigur Frakka fyrir víetnömskum uppreisnarmönnum í orrustunni við Dien Bien Phu hafði áhrif á viðræður á milli nokkurra ríkja um framtíð Indókína sem þá voru hafnar í Genf?
  • … að Bíldudalskirkja var friðuð þann 1. janúar 1990?
  • … að Rondey Robinson tryggði Njarðvíkingum Íslandsmeistaratitilinn árið 1994 með því að skora úr einu af tveimur vítum þegar aðeins 1,4 sekúndur voru eftir af leiknum?
  • … að Zimmermann-símskeytið (sjá mynd), þar sem Þjóðverjar buðu Mexíkönum hernaðarbandalag gegn Bandaríkjunum, var ein helsta orsök þess að Bandaríkjamenn ákváðu að berjast gegn Þjóðverjum í fyrri heimsstyrjöldinni?
Efnisyfirlit


Systurverkefni  Wikimedia Foundation hýsir einnig önnur verkefni: