Fara í innihald

Sjór

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sjór er lítið haf eða hluti hafs sem mætir landi. Ekki er til nákvæm skilgreining og stundum ræður málvenja því hvort talað er um haf eða sjó. Til dæmis er talað um Tyrrenahaf og Jónahaf en Norðursjó enda þótt Norðursjór sé stærri en Jónahaf og Tyrrenahaf. Einnig eru til dæmi um stöðuvötn sem heita höf: Kaspíahaf og Dauðahaf sem dæmi.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  • „Hefur sjórinn alltaf verið saltur?“. Vísindavefurinn.
  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.