Fara í innihald

Lög

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lög í samfélagi manna eru þær reglur sem leyfa eða banna ákveðna hegðun eða mæla fyrir um það hvernig samskiptum milli einstaklinga og annarra lögaðila skuli háttað. Lögin eiga að tryggja að í meðferð yfirvalda ríki jafnræði á meðal fólks og þau mæla fyrir um refsingar til handa þeim sem brjóta á viðurkenndum hegðunarreglum samfélagsins.

Kínversk stjórnmálastefna sem byggir á að nota lög við stjórnun ríkis (bókstafshlýðni) kemur frá tíma hinna þúsund heimspekinga í Kína, helstu mótbárur gegn því að nota lög til að stjórna ríkinu komu frá fylgismönnum Konfúsíusar, þar sem lögin voru notuð til að banna þeirra sið. Síðar varð konfúsíusarhyggja ríkjandi í Kína allt til valdatöku maóista á 20. öldinni.

  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.