Jens Lekman
Útlit
Jens Martin Lekman (fæddur 6. febrúar 1981 í Angered, Svíþjóð) er sænskur söngvari sem býr í Melbourne í Ástralíu. Hann spilar sjálfstætt popp og notar aðallega gítarhljoð blönduð með úrtökum og hljóðum strokhljóðfæra. Söngtextarnir hans eru oft fyndnir, rómantískir en svolítið þunglyndir. Tónlistamennirnir Jonathan Richman og Belle & Sebastian hafa haft mikinn áhríf á tónlist hans. Hann hefur verið samanborinn við Stephin Merritt úr The Magnetic Fields og David Byrne.
Plötur
[breyta | breyta frumkóða]Breiðskífur
[breyta | breyta frumkóða]Safndiskar
[breyta | breyta frumkóða]- Oh You're So Silent Jens, 2005
Stuttskífur
[breyta | breyta frumkóða]- The Insect EP, 2000
- 7" Vinyl EP, 2003
- Maple Leaves, 2003
- Rocky Dennis, 2004
- I Killed a Party Again, 2004
- Julie, 2004
- You Are the Light, 2004
- The Opposite of Hallelujah, 2005
- Live at Stora Teatern, 2005
- You Deserve Someone Better Than a Bum Like Me, 2005
- USA October 2005, 2005
- Kalendervägen 113.D, 2007
Smáskífur
[breyta | breyta frumkóða]- Jens Lekman/José González, 2004
- El Perro del Mar/Jens Lekman, 2004
- Jens Lekman/Blood Music, 2006
- "Friday Night at the Drive-In Bingo" / "Radio NRJ", 2007