Bordeaux

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Bordeaux
Blason ville fr Bordeaux (Gironde).svg
Bordeaux er staðsett í Frakkland
Land Frakkland
Íbúafjöldi 241.287 (2012)
Flatarmál 49,36 km²
Póstnúmer 33000-33300, 33800

Bordeaux (oksítanska: Bordèu) er hafnarborg í suð-vesturhluta Frakklands. Í borginni og aðliggjandi byggðum býr tæp milljón manns. Íbúar borgarinnar eru kallaðir Bordelais. Borgin er meðal annars þekkt fyrir mjög öflugan háskóla og eru nemendur þar rétt undir 100.000. Borgin er enn fremur þekkt fyrir að vera mikil miðstöð hernaðar-, flug- og geimvísindarannsókna í Evrópu. Hún er einnig þekkt fyrir Bordeauxvín sem við hana er kennt.

Menntun[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi landafræðigrein sem tengist Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.