Hamingja

Hamingja, sæla eða lukka er tilfinning fyrir gleði, ánægju og velferð. Hamingja er flókin tilfinning sem erfitt er að festa hendur á. Hugtakið er samt mikilvægt í heimspeki, sálfræði og í trúarbrögðum auk þess sem markaðsrannsóknir ganga oft út á að reyna að meta hvað það er sem gerir fólk hamingjusamt.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- Stanford Encyclopedia of Philosophy: „Happiness“
- „Hvað merkir orðið hamingja bókstaflega? Er það sett saman úr orðunum hamur og ungur?“ á Vísindavefnum
