Vincent van Gogh

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Sjálfsmynd 1887

Vincent Willem van Gogh (30. mars 185329. júlí 1890) var hollenskur listmálari sem flokkaður er með póstimpressjónistunum. Verk hans eru í dag með þeim verkum sem hæst verð fá á listaverkauppboðum. Einkenni á verkum hans eru sterkir litir og sýnilegar pensilstrokur. Hann þjáðist af geðveiki þótt ekki sé vitað hvers eðlis hún var nákvæmlega. Hann var oftar en einu sinni lagður inn á geðspítala og að lokum framdi hann sjálfsmorð

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.