Vincent van Gogh

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Sjálfsmynd 1887

Vincent Willem van Gogh (30. mars 185329. júlí 1890) var hollenskur listmálari sem flokkaður er með póstimpressjónistunum. Verk hans eru í dag með þeim verkum sem hæst verð fá á listaverkauppboðum. Einkenni á verkum hans eru sterkir litir og sýnilegar pensilstrokur. Hann þjáðist af geðveiki þótt ekki sé vitað hvers eðlis hún var nákvæmlega. Hann var oftar en einu sinni lagður inn á geðspítala og að lokum framdi hann sjálfsmorð

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.