Heimsfriður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Heimsfriður er hugsjónin um frelsi, frið og hamingju hjá öllum mönnum. Það er hugmynd um framtíð þar sem stríð og annað ofbeldi er ekki til.

Friðarhugsjónin er meginstefið í stefnu margra friðarhreyfinga, mannréttindasamtaka og stjórnmálaflokka. Margir leiðtogar heimsins hafa lýst því yfir sem markmiði sínu að koma á heimsfriði.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.