Heimsfriður
Jump to navigation
Jump to search
Heimsfriður er hugsjónin um frelsi, frið og hamingju hjá öllum mönnum. Það er hugmynd um framtíð þar sem stríð og annað ofbeldi er ekki til.
Friðarhugsjónin er meginstefið í stefnu margra friðarhreyfinga, mannréttindasamtaka og stjórnmálaflokka. Margir leiðtogar heimsins hafa lýst því yfir sem markmiði sínu að koma á heimsfriði.