Kameldýr
Kameldýr | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Camelus bactrianus Linnaeus, 1758 | ||||||||||||||
Útbreiðsla kameldýra
|
Kameldýr (fræðiheiti: Camelus bactrianus) eru klaufdýr af úlfaldaætt sem teljast, ásamt drómedara, til úlfalda. Kameldýr aðgreina sig frá drómedara með því að þau eru með tvo hnúða á bakinu en drómedari aðeins einn. Þau finnast á gresjunum í Mið-Asíu, nær allt húsdýr. Kameldýr eru sterkbyggðari, lágfættari og harðgerri dýr en drómedarar og fara hægar yfir en hafa meira þol sem burðardýr.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist kameldýri.
- „Hver er munurinn á kameldýri og úlfalda?“ á Vísindavefnum
- „Af hverju hafa úlfaldar hnúð á bakinu?“ á Vísindavefnum
- „Eru til villtir úlfaldar?“ á Vísindavefnum