Fara í innihald

Tennis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tim Henman að gefa upp.

Tennis er spaðaíþrótt sem leikin er milli tveggja leikmanna eða tveggja liða með tveim leikmönnum í hverju liði sem kallast tvíliðaleikur. Notast er við tennisbolta sem slá á yfir net og á vallarhelming andstæðingsins. Boltinn má ekki skoppa tvisvar á sama vallarhelmingi. Það eru fjögur aðalmót í tennis, Ástralska opna meistaramótið, Franska opna meistaramótið, Wimbledon-mótið og Bandaríska opna meistaramótið.

Við byrjunarslag þarf sá sem slær að standa utan endalínu og með skýrum hætti öðru hvoru megin við miðlínu. Sá sem slær þarf að hitta inn í kassa (sendireit) sem er ská á móti til þess að byrja stigið. Tvö ógild upphafsslög í röð gera tapað stig með þeirri undantekningu að net og yfir ógildir einungis slagið en telur ekki til tapaðs stigs.


Á íslensku er baseline kölluð endalína, centre service line miðlína og service line sendilínur


  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.