Fara í innihald

Páfi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Páfi (af latínu: papa „faðir“) er titill leiðtoga nokkurra kristinna kirkna. Þekktastur er höfuð rómversk-kaþólsku kirkjunnar.

Páfi rómversk-kaþólsku kirkjunnar

[breyta | breyta frumkóða]

Biskupinn í Róm, sem einnig er æðsti leiðtogi rómversk-kaþólsku kirkjunnar, er nefndur páfi. Páfinn í Róm er talinn arftaki Péturs postula og er á stundum allt frá miðöldum nefndur „staðgengill Krists“ (á latínu „vicarius Christi“).

Núverandi páfi er Leó 14. (Leo XIV; fæddur Robert Francis Provost), sem var kjörinn 8. maí 2025. Hann er fyrsti bandaríski páfinn.

Páfa eru kosnir af kardinálum.

Listi yfir páfa kaþólsku kirkjunnar

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.