Jean-Paul Sartre
Útlit
Jean-Paul Sartre | |
---|---|
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 21. júní 1905 (í París) |
Svæði | Vestræn heimspeki |
Tímabil | Heimspeki 20. aldar |
Skóli/hefð | Meginlandsheimspeki, tilvistarspeki, marxismi |
Helstu ritverk | Vera og neind, Tilvistarstefnan er mannhyggja |
Helstu kenningar | Vera og neind, Tilvistarstefnan er mannhyggja |
Helstu viðfangsefni | tilvistarstefna, frumspeki, þekkingarfræði, siðfræði, fyrirbærafræði, verufræði |
Jean-Paul Sartre (f. 21. júní 1905 í París; d. 15. apríl 1980 í París) var franskur rithöfundur, heimspekingur og gagnrýnandi. Hann skrifaði í anda tilvistarstefnu.
Árið 1964 voru honum veitt bókmenntaverðlaun Nóbels en hann afþakkaði þau með þeim ummælum, að „enginn ætti að vera heiðraður fyrir það eitt að lifa“.
Verk
[breyta | breyta frumkóða]- L'imagination (Ímyndunin), 1936
- La transcendance de l'égo (Hið óræða sjálf), 1937
- La nausée (Ógleðin), 1938
- Le mur (Múrinn), 1939
- L'imaginaire, 1940
- Les mouches (Flugurnar, leikrit), 1943
- L'Être et le néant (Vera og neind), 1943
- Réflexions sur la question juive (Vangaveltur um gyðingdóminn), 1943
- Huis-clos (Fyrir luktum dyrum, eða Lokaðar dyr), 1945
- Les Chemins de la liberté (Leiðir til frelsis eða Vegir frelsisins) þríleikur:
- *L'age de raison (Öld skynseminnar eða Þroskaárin), 1945
- *Le sursis (Gálgafrestur eða Frestunin), 1947
- *La mort dans l'Âme (Járn í sálinni eða Sálardoðinn), 1949
- Morts sans sépulture (Sigurvegararnir, eða Dauðir án greftrunar), 1946
- L'existentialisme est un humanisme (Tilvistarstefnan er mannhyggja), 1946
- La putain respectueuse (Gleðikonan lotningarfulla eða Skækjan sómakæra) 1946
- Les Jeux sont faits (Teningunum er kastað, ísl. þýð. 1966) 1947
- Qu'est ce que la littérature? (Hvað eru bókmenntir?), 1947
- Baudelaire, 1947
- Situations, 1947-1965
- Les mains sales (Flekkaðar hendur, Þjóðleikhúsið 1951), 1948
- Le diable et le bon dieu (Kölski og guð almáttugur), 1951
- Les séquestrés d'Altona (Fangarnir í Altona, Leikfélag Reykjavíkur 1963), 1959
- Critique de la raison dialectique (Gagnrýni díalektískrar skynsemi, eða Gagnrýni tvísýnnar skynsemi), 1960
- Les mots (Orðin, ísl. þýð. 1994), 1964 - sjálfsævisaga
- L'Idiot de la famille (Ættarfíflið, eða Fíflið í fjölskyldunni), 1971-1972 - um Gustave Flaubert
- Cahiers pour une morale (Drög að siðfræði), skrifað á árunum 1974-1948 en kom út að höfundi látnum, árið 1983
Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Jean-Paul Sartre.