Edmund Hillary
Útlit
Edmund Hillary (fæddur 20. júlí 1919 - 11. janúar 2008) var nýsjálenskur fjallamaður og landkönnuður sem er þekktastur fyrir að hafa verið fyrstur til að ná tindi Everestfjalls, ásamt Tenzing Norgay, 29. maí 1953. Hann náði einnig á Suðurpólinn 4. janúar 1958.