Blóðrásarkerfi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Blóðrásarkerfi mannsins.

Blóðrásarkerfi er sú hringrás sem blóð fer um æðar líkamans. Hjartað heldur þessari hringrás gangandi með taktföstum slætti. Æðarnar í blóðrásarkerfinu eru þrennskonar;

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.