Fara í innihald

Sylvia Plath

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sylvia Plath

Dulnefni:Victoria Lucas
Fædd: 27. október 1932(1932-10-27)
Fáni Bandaríkjana Boston, Massachusetts
Látin:11. febrúar 1963 (30 ára)
Fáni Bretlands London, Bretland
Starf/staða:ljóðskáld, rithöfundur og smásagnahöfundur
Þjóðerni:bandarísk
Maki/ar:Ted Hughes (1956-1963)
Börn:Frieda Hughes
Nicholas Hughes
Undirskrift:
Sylvia Plath - 23 Fitzroy Road, London

Sylvia Plath (27. október 193211. febrúar 1963) var bandarískt ljóðskáld, rithöfundur og smásagnahöfundur. Þrátt fyrir að vera frægust fyrir beitt ljóð sín hefur sjálfsævisöguleg skáldsaga hennar Glerhjálmurinn (e. Bell Jar) einnig náð mikilli hylli.

Hún giftist enska skáldinu Ted Hughes sem að endingu fór frá henni og tveimur börnum hennar fyrir aðra konu. Sylvia Plath fyrirfór sér rétt rúmlega þrítug árið 1963 með því að stinga höfði sínu inn í gasofn á meðan tvö börn hennar sváfu í sömu íbúð.

Helstu verk[breyta | breyta frumkóða]

Ljóð[breyta | breyta frumkóða]

Bækur[breyta | breyta frumkóða]

  • The Bell Jar (1963) (Glerhjálmurinn undir dulnefninu 'Victoria Lucas')
  • Letters Home (1975) til og ritstýrt af móður hennar
  • Johnny Panic and the Bible of Dreams (1977) (Breska útgáfan hefur tveimur fleiri sögur en sú bandaríska)
  • The Journals of Sylvia Plath (1982)
  • The Magic Mirror (1989), Plath's Smith College senior thesis
  • The Unabridged Journals of Sylvia Plath, ritstýrt af Karen V. Kukil (2000)

Fyrir börnin[breyta | breyta frumkóða]

  • The Bed Book (1976)
  • The It-Doesn't-Matter-Suit (1996)
  • Collected Children's Stories (UK, 2001)
  • Mrs. Cherry's Kitchen (2001)