Sólkerfi
Jump to navigation
Jump to search
Sólkerfi er heiti yfir tiltekna stjörnu ásamt fylgihnöttum, t.d. reikistjörnur, halastjörnur og lofsteinar. Ekki talað um sólkerfi nema stjarna hafi fylgihnetti - stakar stjörnur eða tvístirni eru því vanalega ekki talin til sólkerfa. Með sólkerfinu er átt við sólkerfi það sem hefur jörðina sem fylgihnött.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- Stjörnufræðivefurinn: Sólkerfið
- Stjörnufræðivefurinn: Sólkerfið okkar
- Did You Know... What defines the boundary of the solar system?, af vef Geimferðastofnunar Bandaríkjanna
- Vísindavefurinn: „Er til annað sólkerfi?“
- Vísindavefurinn: „Hvað er búið að finna mörg sólkerfi?“
- Vísindavefurinn: „Hvað heitir sólkerfið sem er næst okkar sólkerfi og hvað er það stórt? Er það stærra en okkar sólkerfi?“
- Vísindavefurinn: „Er alheimurinn bara eitt sólkerfi eða út um allt?“
- Vísindavefurinn: „Hvað heitir sólin í næsta sólkerfi?“
- Vísindavefurinn: „Hversu hratt fara pláneturnar í sólkerfi okkar á sporbraut sinni um sólu í km/klst?“