Wikipedia:Potturinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Skjalasöfn
Flýtileið:
WP:P

Potturinn er, auk WikiIS-l póstlistans og IRC spjallrásarinnar #wikipedia-is tengjast á Freenode almennur umræðuvettvangur íslensku Wikipediu. Vinsamlegast mundu eftir að skrifa undir og tímasetja athugasemdir þínar með því að skrifa ~~~~ fyrir aftan þær eða með því að ýta á undirskriftartáknmyndina.


Sorting of tables[breyta frumkóða]

Sorting of the tables is not quite right, it messes up æ, ø, and å. To fix this you can apply something like the following

Proposed collation sequence 
/**
 * Collation sequence for Norwegian.
 * Note that æ, ø, and å are reordered.
 * For jquery.tablesorter.js
 */
 mw.config.set( 'tableSorterCollation', {
   'Æ' : 'Å',
   'Ø' : 'Æ',
   'Å' : 'Ø',
   'Aa' : 'Ø',
   'Þ' : 'Th',
   'æ' : 'å',
   'ø' : 'æ',
   'å' : 'ø',
   'ä' : 'å',
   'ö' : 'æ',
   'ü' : 'y',
   'aa' : 'ø',
   'þ' : 'th'
} );

I have made a testpage Notandi:Jeblad/tabellsortering, feel free to change it to test other characters. For more information, see mw:Help:Sorting, phab:T180142, and phab:T72157. Jeblad (spjall) 9. nóvember 2017 kl. 20:38 (UTC)

It is enougth that you append only lowercase letters (in is:MediaWiki:Common.js):
Proposed collation sequence 
/**
 * Collation sequence for ... .
 * Note that æ, ø, and å are reordered.
 * For jquery.tablesorter.js
 */
 mw.config.set( 'tableSorterCollation', {
   'æ' : 'å',
   'ø' : 'æ',
   'å' : 'ø',
   'ä' : 'å',
   'ö' : 'æ',
   'ü' : 'y',
   'aa' : 'ø',
   'þ' : 'th'
} );
DE --MatthiasDD (spjall) 7. janúar 2018 kl. 22:25 (UTC)

Lokað á MK[breyta frumkóða]

Góðan dag,

Ég er sögukennari í Menntaskólanum í Kópavogi og hef stundum látið nemendur gera það sem verkefni að skrifa grein um eitthvað sem ekki er til á íslensku Wikipediu, eða bæta við grein sem nú þegar er til. Þetta hefur yfirleitt gengið nokkuð vel, ég hef lesið textann þeirra vel yfir og aðstoðað við að gera greinarnar eins snyrtilegar og ég get. Síðustu tíma hafa nemendur verið að skrifa ýmsar greinar en við getum ekki sett þær inn því búið er að loka á IP töluna hjá MK. Er hægt að opna á okkur aftur? Annað, gæti einhver komið til okkar í skólann, t.d. á starfsdegi kennara og kennt okkur að uppfæra greinar? Dæmi um greinar sem nemendur mínir hafa skrifað áður og sett inn, eða bætt: Súkkulaði Giordano Bruno Postulínsturninn í Nanjing Orrustan um Alamo

Góðan daginn! Það hefur sennilega verið lokað fyrir IP-tölu skólans vegna skemmdaverks frá þeirri IP-tölu. Best er að láta nemendur stofna sinn eigin aðgang til að gera breytingar á Wikipedia. Ef ekki tekst að stofna aðgang í tölvum skólans þá getum við opnað fyrir skráningar frá IP-tölu skólans aftur. Maxí (spjall) 30. nóvember 2017 kl. 21:25 (UTC)
Sæll Sögukennari í MK! Ef áhugi er á þá get ég gert mér ferð í MK eftir áramót og sýnt ykkur/þér hvernig þetta er gert. Það er mjög lítið mál. Ég hef verið stjórnandi á Wikipediu síðan 2005 en ekki verið mjög virkur síðustu árin. Ég kenndi stærðfræði í FS frá stofnun til 2010, samtals í 34 ár, svo að ég er alvanur kennslu. Þú mátt hafa samband með tölvupósti, magnus.o.ingvarsson@gmail.com. Kveðja, M Mói (spjall) 5. desember 2017 kl. 16:30 (UTC)

Snið:Kvikmynd[breyta frumkóða]

(Excuse me for using English here, but Icelandic is not my native language.)

Can anyone fix Snið:Kvikmynd so it utilises Snið:Infobox? JSH-alive (spjall) 15. nóvember 2017 kl. 15:27 (UTC)

New print to pdf feature for mobile web readers[breyta frumkóða]

CKoerner (WMF) (talk) 20. nóvember 2017 kl. 22:07 (UTC)

Stöðlun flokkslita[breyta frumkóða]

Í greinum um íslenska polítík er notaður fjöldi ólíkra lita fyrir íslenska flokka. Ég legg til að við tökum upp sömu litina og notaðir eru á ensku útgáfu Wikipedíu, en þeir eru þessir:

#da2128 Alþýðuflokkurinn
#ffc0cb Besti flokkurinn
#92278f Björt framtíð
#eab943 Dögun
#8ec83e Framsókn
#406899 Frjálslyndi flokkurinn
#87add7 Íhaldsflokkurinn
#522c7f Píratar
#da2128 Samfylkingin
#00adef Sjálfstæðisflokkurinn
#f6a71d Viðreisn
#488e41 Vinstri græn

Það vantar örugglega einhverja flokka hérna en ef svo er þá fletti ég þeim upp og bæti þeim við listann. Maxí (spjall) 30. nóvember 2017 kl. 21:18 (UTC)

Ég færði Snið:Tímaröð íslenskra forsætisráðherra í nýtt horf þannig að við getum séð hvernig þetta lítur út. Maxí (spjall) 30. nóvember 2017 kl. 22:13 (UTC)

Notandi:Umittèram‎[breyta frumkóða]

Kæru möppudýr,

Mig langar að fá ykkar skoðun um hvað er best að gera í þessu máli. Notandi:Umittèram‎ hefur mörgum sinnum verið bent á að bæta vinnubrögð sín en hefur ekki brugðist við nema með dónaskapi. Hann hefur verið bannaður nokkrum sinnum en nú er ég að velta fyrir mér lífsbann þar sem framkoma hans við aðra notendur hefur verið til skammar. Hvað finnst ykkur? Maxí (spjall) 16. desember 2017 kl. 22:18 (UTC)

Það vantar upp á vinnubrögð hjá notandanum, kannski ágætt að gera nýjar síður en hann gerir fullmikið miðið við að vinnubrögðin eru ekki betri en þetta. Samskiptin eru út í hött; hrokafull og dónaleg. Mætti í lengri tíma? lífsbann kannski hart.Berserkur (spjall) 17. desember 2017 kl. 14:12 (UTC)
Já kannski er það aðeins of hörð refsing. Bann í þrjá mánuði? Maxí (spjall) 17. desember 2017 kl. 14:57 (UTC)

Call for Wikimania 2018 Scholarships[breyta frumkóða]

Hi all,

We wanted to inform you that scholarship applications for Wikimania 2018 which is being held in Cape Town, South Africa on July 18–22, 2018 are now being accepted. Applications are open until Monday, 22 January 2018 23:59 UTC.

Applicants will be able to apply for a partial or full scholarship. A full scholarship will cover the cost of an individual's round-trip travel, shared accommodation, and conference registration fees as arranged by the Wikimedia Foundation. A partial scholarship will cover conference registration fees and shared accommodation. Applicants will be rated using a pre-determined selection process and selection criteria established by the Scholarship Committee and the Wikimedia Foundation, who will determine which applications are successful. To learn more about Wikimania 2018 scholarships, please visit: wm2018:Scholarships.

To apply for a scholarship, fill out the multi-language application form on: https://scholarships.wikimedia.org/apply

It is highly recommended that applicants review all the material on the Scholarships page and the associated FAQ before submitting an application. If you have any questions, please contact: wikimania-scholarships at wikimedia.org or leave a message at: wm2018:Talk:Scholarships. Please help us spread the word and translate pages!

Best regards, David Richfield and Martin Rulsch for the Scholarship Committee 20. desember 2017 kl. 19:24 (UTC)

User group for Military Historians[breyta frumkóða]

Greetings,

"Military history" is one of the most important subjects when speak of sum of all human knowledge. To support contributors interested in the area over various language Wikipedias, we intend to form a user group. It also provides a platform to share the best practices between military historians, and various military related projects on Wikipedias. An initial discussion was has been done between the coordinators and members of WikiProject Military History on English Wikipedia. Now this discussion has been taken to Meta-Wiki. Contributors intrested in the area of military history are requested to share their feedback and give suggestions at Talk:Discussion to incubate a user group for Wikipedia Military Historians.

MediaWiki message delivery (spjall) 21. desember 2017 kl. 10:46 (UTC)

ýmislegt[breyta frumkóða]

Oft les ég mér til á wikipedia, en margt er æði bullkennt og mætti bæta kv. mh

c:Commons:Photographers User Group Meeting 2018[breyta frumkóða]

Hello, We are planning a meeting for the photographers in Iceland. Is anyone interested in participating? --Ralf Roletschek (spjall) 23. janúar 2018 kl. 14:20 (UTC)

Nordic meeting in 2018[breyta frumkóða]

For some time we have been planning the first Nordic meeting and it would likely take place in Sweden. The focus of this event will be on starting the international cooperation projects among Nordic wikis. I'd like to know if there are some active Wikipedians in Iceland, that might want to participate. Kruusamägi (spjall) 23. janúar 2018 kl. 16:25 (UTC)

Editing News #1—2018[breyta frumkóða]

2. mars 2018 kl. 20:56 (UTC)

Galicia 15 - 15 Challenge[breyta frumkóða]

Mapa de Galiza con bandeira.svg

Wikipedia:Galicia 15 - 15 Challenge is a public writing competition which will improve improve and translate this list of 15 really important articles into as many languages as possible. Everybody can help in any language to collaborate on writing and/or translating articles related to Galicia. To participate you just need to sign up here. Thank you very much.--Breogan2008 (spjall) 12. mars 2018 kl. 14:10 (UTC)