Mýkena

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ljónahliðið í Mýkenu.

Mýkena (forngríska Μυκῆναι / myˈkɛːnai/; nútímagríska Μυκήνες / miˈcinɛs/) var borg sem átti sitt blómaskeið á mýkenska tímabilinu í sögu Grikklands sem kennt er við hana og nær frá um 1600 f.Kr. til um 1100 f.Kr. Í Hómerskviðum, sagnakvæðum sem samin voru á 8. eða 7. öld f.Kr. er Agamemnon konungur Mýkenu leiðtogi Grikkja í Trójustríðinu.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.