Fara í innihald

Edna St. Vincent Millay

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Edna St. Vincent Millay (22. febrúar 189219. október 1950) var bandarískt ljóðskáld og leikskáld. Hún vakti snemma athygli fyrir ljóð sín og var annar handhafi Pulitzer-verðlaunanna. Eftir fyrri heimsstyrjöldina bjó hún í Greenwich Village þar sem hún varð þekkt fyrir bóhem líferni, tvíkynhneigð og fjölmörg ástarsambönd.

Ljóð hennar „Þeim vörum sem ég kyssti“ kom út í þýðingu Þorsteins Gylfasonar á geisladisknum Ef ég sofna ekki í nótt (2001) í flutningi Páls Óskars Hjálmtýssonar og Moniku Abendroth.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.