Lúmen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lúmen (latína Lumen- sem þýðir ljós, lampi eða mannsauga) er SI-mælieining fyrir ljósflæði, táknuð með lm. Jafngildir einingunni kandela í rúmhorn, þ.e. 1 lm = 1 cd sr.