Kólera

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Kólera er þarmasýking sem orðsakast af bakteríunni Vibrio choler. Bakterían myndar eiturefni sem kallat toxin sem festist í slímhúð þarmanna og veldur einkennum kóleru. Kólera getur valdið gríðalegum niðurgangi á stuttum tíma og einnig alvarlegs vökvataps og vatnsskort. Ef ekki er brugðist nógu fljótlega við er dauðinn næsta stopp. Meðgögutíminn er mjög stuttur en er hann einingis 1-5 dagar. Það getur verið flókið að greina Kóleru frá öðrum gerðum af bráðaniðurgangi út frá einkennum og vðbrögðum eingöngu, þessvegna þarf að rækta sýkilinn úr blóð- eða saursýnum sjúklinga til að staðfesta að kólera sé sjúkdómurinn. Kólera dreifist með menguðu vatni og matvælum. Þegar skyndilega koma upp miklir kólerufaraldrar er orsakarinnar oftast að leita í menguðum vatnsbólum. Niðurgangurinn getur fyllt í allt 1 lítra á klukkustund, lyktin minnist á fiskifýlu og í útliti minnir hann helst á vatn með flekkjum af hrísgrjónum. Þessir flekkir eru í raun slím ásamt sýkli og þekjuvef. Sjúklingarnir missa ekki bara vatn heldur missa þeir líka mikið af nauðsinlegum söltum. Ofþornunin lýsir sér á mjög marga hætti og er það meðal annars hraður hjartsáttur, þurr húð og mikill þorsti.


  Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.