Heyrn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Heyrn er getan til þess að greina hljóð með eyrunum. Heyrnartæki eru hjálpartæki ætluð þeim sem eru með skerta heyrn. Heyrnarleysi er fötlun, þar sem sá heyrnarlausi greinir varla eða ekki hljóð.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.