Aspasía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Teikning af höggmynd af Aspasíu.

Aspasía (um 469 f.Kr.406 f.Kr.) var ástkona Períklesar og meistari bæði í mælskulist og ritlist. Eftir lát eiginkonu hans um 445 f.Kr. bjó hún hjá honum sem eiginkona hans. Heimili þeirra í Aþenu varð miðstöð fyrir rithöfunda, listamenn og hugsuði eins og Anaxagóras og Feidías. Bæði Platón og Æskínes tala um að hún hafi haft mikil áhrif bæði á mælskulist og stjórnmálaskoðanir Períklesar.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.