Offita

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Skuggamyndir af þremur mönnum; heilbrigðum, of þungum og of feitum.

Offita er líkamlegt ástand spendýra, þar sem fituvefur er hlutfallslega umfangsmeiri, en að meðaltali fyrir tegundina. Offita eykur líkur á hjarta- og æðasjúkdómum og ótímabærum dauða. Hjá mönnum er miðaði við líkamsþyngdarstuðul (ensk skammstöfun BMI), þ.a. ef hann er stærri en 30 telst einstaklingurinn of feitur (þ.e. haldinn offitu).

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.