Offita
Offita er líkamlegt ástand spendýra, þar sem fituvefur er hlutfallslega umfangsmeiri, en að meðaltali fyrir tegundina. Offita eykur líkur á hjarta- og æðasjúkdómum og ótímabærum dauða. Hjá mönnum er miðaði við líkamsþyngdarstuðul (ensk skammstöfun BMI), þ.a. ef hann er stærri en 30 telst einstaklingurinn of feitur (þ.e. haldinn offitu).