Taugakerfi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Taugakerfið

Taugakerfi er það líffærarakerfi, sem framkvæmir hreyfingu vöðvanna, fylgist með líffærunum og að tekur við áreiti frá skynfærunum og að bregst við því. Í samvinnu við innkirtlakerfið stuðlar það að því að halda jafnvægi í líkamanum.

Taugakerfinu er skipt í tvennt, miðtaugakerfið sem heilinn og mænan fellur undir og úttaugakerfið sem viltaugakerfið og dultaugakerfið fellur undir en því er svo aftur skipt í tvennt í semjukerfið og utansemjukerfið.


Líffærakerfi mannsins
Hjarta- og æðakerfið - Meltingarkerfið - Innkirtlakerfið - Ónæmiskerfið - Þekjukerfið - Sogæðakerfið - Vöðvakerfið - Taugakerfið - Beinakerfið - Æxlunarkerfið - Öndunarkerfið - Þvagkerfið


Taugakerfið

Heili - Mæna - Miðtaugakerfið - Úttaugakerfið - Viltaugakerfið - Dultaugakerfið - Semjukerfið - Utansemjukerfið