Stjörnuspeki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Mynd sem tengist stjörnuspáfræði.

Stjörnuspeki[1][2][3] eða stjörnuspáfræði[3] er hópur kerfa, hefða og skoðana þar sem staðsetning stjarnfræðilegra fyrirbæra og tengdar upplýsingar eru notaðar til að skilja, túlka og flokka upplýsingar um persónuleika og margt annað. Stjörnuspeki er talin til gervivísinda.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. stjörnuspeki á Hugtakasafni Þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytis
  2. Orðið „stjörnuspeki“ á Orðabanka íslenskrar málstöðvar úr orðasafninu „Uppeldis- og sálarfræði“:íslenska: „stjörnuspeki“
  3. 3,0 3,1 Orðið „stjörnuspáfræði“ á Orðabanka íslenskrar málstöðvar
    íslenska: „stjörnuspáfræði“, „stjörnuspeki“

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.