Fara í innihald

Arthur Conan Doyle

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sir Arthur Conan Doyle

Sir Arthur Ignatius Conan Doyle (22. maí 18597. júlí 1930) var skoskur rithöfundur af írskum ættum og best þekktur fyrir verk sín um einkaspæjarann Sherlock Holmes, sem vanalega er talinn höfuðpersóna í glæpasöguheiminum. Auk glæpasagna skrifaði Arthur Conan Doyle vísindaskáldsögur, sagnfræðitengdar bækur ásamt leikritum og ljóðum.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.