Geimskutla
Jump to navigation
Jump to search
Geimskutla er mönnuð og endurnýtanleg geimflaug, sem bandaríska og sovéska geimferðastofnunin notuðu í geimferðum frá 1982. Síðustu geimskutluferðirnar verða farnar árið 2011. Alls verða geimskutluferðirnar 135 á [1] braut um jörðu; þar af hafa tvær hafa farist með manntjóni: Challenger-slysið árið 1986 og Columbia-slysið árið 2003. Síðasta flughæfa geimskutlan, Atlantis, fór sína síðustu ferð út í geiminn 8. júlí 2011 og lauk þar með sögu þeirra.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
Heimildir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ Jim Abrams (29. september 2010). „Frétt af vef ABC“. Associated Press. Afrit af upprunalegu geymt þann 2011-07-07. Sótt 22. febrúar 2010.