Dallas
Dallas er þriðja stærsta borg Texas-ríkis og níunda stærsta borg Bandaríkjanna með rúmlega 1,2 milljón manna en um 6,4 milljónir ef tekin eru með nálægar borgir og úthverfi (2010). Borgarstjóri Dallas er Eric Johnson.
Dallas/Fort Worth International Airport-alþjóðaflugvöllurinn og Dallas Love Field-flugvöllurinn eru nálægt borgarmörkunum og þjóna ríkinu hvað flugsamgöngur varðar.
Vinabæir[breyta | breyta frumkóða]
Eftifarandi borgir eru vinabæir Dallas: