Kynsjúkdómur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Áróðursveggspjald frá Síðari heimsstyrjöld sem varar við hættunni á kynsjúkdómum.

Kynsjúkdómur[1][2] eða samræðissjúkdómur[2] er sjúkdómur sem smitast við kynmök, en sumir kynsjúkdómar geta smitast við fæðingu, brjóstagjöf og lyfjaneyslu í æð.

Algengir kynsjúkdómar[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Orðið „kynsjúkdómur“ á Orðabanka íslenskrar málstöðvar
    íslenska: „kynsjúkdómur“Skilgreining: sjúkdómur, sem venjulega sprettur af smitun við kynmök, svo sem lekandi eða sárasóttenska: veneral disease
  2. 2,0 2,1 Orðið „kynsjúkdómur“ á Orðabanka íslenskrar málstöðvar úr orðasafninu „Læknisfræði“:íslenska: „kynsjúkdómur“, „samræðissjúkdómur“Skilgreining: Smitsjúkdómur sem oftast berst milli manna við samfarir.enska: venereal disease
  Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.