Fara í innihald

David Hilbert

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
David Hilbert

David Hilbert (23. janúar 1862 í Königsberg í Prússlandi14. febrúar 1943 í Göttingen í Þýskalandi) var þýskur stærðfræðingur, sem er talinn vera einn áhrifamesti stærðfræðingur 19. og fyrri hluta 20. aldar.

Hann þróaði og varði ötullega mengjafræði Georgs Cantor.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.