Borg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir yfirlit yfir aðrar merkingar „Borg“
Reykjavík er venjulega talin vera eina borg Íslands, fremur vegna þess að hún er höfuðborg en sökum íbúafjölda.

Borg er þéttbýli sem greinist frá , þorpi eða hverfi vegna stærðar, þéttleika byggðar, mikilvægis eða lagastöðu. Flestar borgir hafa miðbæjarkjarna, en sumar, eins og svefnborgir, eru að meira eða minna leyti byggðar upp sem úthverfi. Oft er miðað við 100 000 sem skilgreiningarmörk.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.