Marlon Brando
Marlon Brando | |
---|---|
![]() Marlon Brando árið 1948 | |
Upplýsingar | |
Fæddur | Marlon Brando, Jr. 3. apríl 1924 |
Dáinn | 1. júlí 2004 (80 ára) |
Marlon Brando yngri (3. apríl 1924 – 1. júlí 2004) var bandarískur leikari, margfaldur Óskarsverðlaunahafi og einn af þekktustu kvikmyndaleikurum 20. aldar. Hann gerði Stanislavskíjaðferðina og kerfisleiklist þekktar í kvikmyndum eins og Sporvagninn Girnd (1951) og On the Waterfront (1954). Hann neitaði þó að taka við óskarsverðlaununum sem besti leikarinn árið 1973. Var þar með annar leikarinn sem gerði slíkt. Ástæðan var sú að Brando var að mótmæla meðferð Hollywood á indjánum í myndunum þeirra.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]