Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Fáni Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (stundum nefnd Alþjóðaheilbrigðisstofnunin; enska: World Health Organization, WHO) er sérhæfð stofnun innan Sameinuðu þjóðanna sem samræmir aðgerðir á sviði alþjóðlegra heilbrigðismála. Höfuðstöðvar stofnunarinnar eru í Genf í Sviss. Sögulega tók stofnunin við af Heilbrigðisstofnuninni sem var stofnun innan Þjóðabandalagsins. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin var stofnuð af SÞ 7. apríl 1948.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.