Hreinsun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hreinsun í iðnaði er það ferli að fjarlægja óæskileg aukaefni úr tilteknu efni til þess að gera það hæfara til að gegna hlutverki sínu. Oft felst þetta í því að búa til nýtanlega afurð úr hrárri náttúruauðlind. Til dæmis má nefna hráolíu, hún er yfirleitt brennanleg beint úr jörðinni en brennur illa og skilur eftir skít og aukaefni sem stíflar vélar. Með hreinsun í olíuhreinsunarstöð er hægt að breyta hráolíunni í afurðir á borð við bensín eða díselolíu sem henta betur. Hreinsun fer gjarnan fram með eimingu eða með hjálp leysiefna.

Eftirfarandi eru dæmi um afurðir sem eru „hreinsaðar“:

Önnur notkun orðsins „hreinsun“[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.