Fara í innihald

Hornafræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þríhyrningur

Hornafræði er svið innan flatarmálsfræði og stærðfræðinnar sem fjallar um þríhyrninga. Hornafræðin fjallar um tengslin milli hliða og horna þríhyrninga.

Til eru nokkur hornaföll, þau heita sínus, kósínus, tangens, kótangens, sekant og kósekant.


Hornafallareglur:

Og ...

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.