Seattle

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Space Needle-byggingin er tákn Seattle

Seattle er borg í norðvesturhluta Bandaríkjanna í Washingtonfylki á milli Pugetsunds og Washingtonvatns. Áætlaður íbúafjöldi 1. júlí árið 2006 var 582.454 manns en 3,8 milljónir í borginni og nágrannabyggðum. Seattle er þekkt sem fæðingarstaður gruggtónlistar og kaffihúsakeðjunnar Starbucks.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi bandarískt-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.