Panamaskurðurinn

Hnit: 9°04′48″N 79°40′48″V / 9.08000°N 79.68000°A / 9.08000; 79.68000
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Panama Canal PIA03368 lrg.jpg

Panamaskurðurinn er 82 km langur skipaskurður sem liggur um Panamaeiðið og tengir saman Atlantshaf og Kyrrahaf. Vegna þess að Panama er mjög S-laga er Atlantshafsendinn vestan meginn við þann enda skurðarins sem snertir Kyrrahafið.

Frakkland hóf vinnu við skurðinn 1903 en lét af vegna verkfræðilegra vandamála og hárrar dánartíðni verkamanna. Bandaríki Norður Ameríku taka yfir verkefnið 1904 og opna skurðin um 10 árum síðar 15 ágúst 1914.


Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist