Fara í innihald

Búkarest

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Búkarest
București (rúmenska)
Fáni Búkarest
Skjaldarmerki Búkarest
Búkarest er staðsett í Rúmeníu
Búkarest
Búkarest
Hnit: 44°25′57″N 26°6′14″A / 44.43250°N 26.10389°A / 44.43250; 26.10389
Land Rúmenía
Stjórnarfar
 • BorgarstjóriNicușor Dan
Flatarmál
 • Höfuðborg240 km2
 • Stórborgarsvæði
1.803 km2
Mannfjöldi
 (2021)
 • Höfuðborg1.716.961
 • Þéttleiki7.277/km2
 • Stórborgarsvæði
2.304.408
 • Þéttleiki
stórborgarsvæðis
1.278/km2
TímabeltiUTC+2
 • SumartímiUTC+3
Póstnúmer
0100xx-0201xx, 0201xx-0300xx, 0365xx
Svæðisnúmer+40 31
Vefsíðawww.pmb.ro
Búkarest
Izvor-hverfið í miðborg Búkarest

Búkarest (rúmenska: București /bu.ku'reʃtʲ/) er höfuðborg Rúmeníu. Íbúar borgarinnar eru um 1,7 milljónir (2021).

Veðurfar
jan feb mars apríl maí júní júlí ágú sep okt nóv des
Meðal hiti (°C) –2 1 6 11 17 21 23 22 17 11 4 –1
meðal úrkoma (mm) 40 36 38 46 70 77 64 58 42 32 49 43
meðal fjöldi úrkomu daga 6 6 6 7 6 6 7 6 5 5 6 6
Heimildir World Meteorological Organisation Geymt 25 desember 2018 í Wayback Machine, SouthTravels Geymt 20 september 2006 í Wayback Machine
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.