Mílanó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dómkirkjan í Mílanó séð frá Corso Vittorio Emanuele II.

Mílanó eða Meilansborg (ítalska: Milano) er önnur stærsta borg Ítalíu, með um 1,4 milljón íbúa (2020) í hinu eiginlega sveitarfélagi en 4,2 milljónir á stórborgarsvæðinu. Hún er höfuðstaður samnefndrar sýslu og héraðsins Langbarðalands. Hún er gjarnan kölluð efnahagsleg höfuðborg landsins og þar er kauphöll Ítalíu. Sagan segir að borgin hafi verið stofnuð af gallverskum ættflokki um 600 f.Kr.. Rómverjar nefndu hana Mediolanum eftir 200 f.Kr..

Heimssýningin Expo 2015 var haldin í borginni.

Íþróttir[breyta | breyta frumkóða]

Knattspyrna[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.