Fara í innihald

Sjónvarp

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Flatskjáir í sjónvarpsverslun

Sjónvarp er útvarpstækni til að senda út kvikmyndað efni ásamt hljóði til fjölda viðtakenda. Orðið er einnig notað um sjónvarpstæki, sem tekur við sjónvarpssendingum eða fyrirtæki sem sendir þær út.

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.