Mengjafræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Mengjafræði er sú grein stærðfræðinnar sem fjallar um mengi, fjölskyldur og söfn. Er grundvallargrein nútímastærðfræði. Upphafsmaður mengjafræðinnar var Georg Cantor.


Einkennismerki Wikiorðabókar
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.