Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) var stofnuð 11. desember 1946 til að veita mannúðaraðstoð til barna og foreldra í þróunarlöndunum. Stofnunin er með höfuðstöðvar í New York-borg í Bandaríkjunum. Barnahjálpin reiðir sig á frjáls framlög frá ríkisstjórnum og einkaaðilum.

Íslandsdeild Barnahjálpar Sameinuðu þjóðana var stofnuð þann 12. mars 2004 og er sjálfseignarstofnun sem miðar að því að kynna UNICEF og samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins á Íslandi og styrkja hin margþættu verkefni UNICEF með fjáröflun. Íslandsdeildin er staðsett á Laugavegi 176, 105 Reykjavík.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.