Paul Cézanne

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Paul Cézanne, sjálfsmynd frá um 1875.

Paul Cézanne (19. janúar 183922. október 1906) var franskur listmálari sem brúar bilið á milli impressjónisma 19. aldar og framúrstefnu fyrri hluta 20. aldar. Hann er þannig talinn til póstimpressjónista. Hann varð snemma fyrir áhrifum frá impressjónistanum Camille Pissarro og fékkst lengi vel við mannsmyndir í landslagi en áhersla hans á rúmfræðilegu formin í myndinni gerðu að hann varð síðar mikill áhrifavaldur hjá kúbistunum. Hann bjó við tiltölulega einangrun í Provençe í Suður-Frakklandi og sýndi lítið alla ævi.


Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist