John Rawls
Útlit
Vestræn heimspeki Heimspeki 20. aldar | |
---|---|
Nafn: | John Rawls |
Fæddur: | 21. febrúar 1921 |
Látinn: | 24. nóvember 2002 (81 árs) |
Skóli/hefð: | rökgreiningarheimspeki |
Helstu ritverk: | Kenning um réttlæti |
Helstu viðfangsefni: | stjórnspeki, réttlæti |
Markverðar hugmyndir: | réttlæti sem sanngirni, upphafsstaðan, fávísisfeldur, fjalldalareglan, opinber skynsemi |
Áhrifavaldar: | Thomas Hobbes, John Locke, Immanuel Kant, John Stuart Mill, H.L.A Hart, Isaiah Berlin |
Hafði áhrif á: | alla stjórnspeki frá 1971, Thomas Nagel, Thomas Scanlon, Christine Korsgaard, Martha Nussbaum |
John Rawls (21. febrúar 1921 – 24. nóvember 2002) var bandarískur heimspekingur, prófessor í stjórnspeki við Harvard University og höfundur bókanna A Theory of Justice (1971), Political Liberalism, Justice as Fairness: A Restatement og The Law of Peoples. Margir fræðimenn telja að hann sé mikilvægasti stjórnspekingur 20. aldar. Rawls hefur einnig haft mikil áhrif í siðfræði.
Helstu ritverk
[breyta | breyta frumkóða]Bækur
[breyta | breyta frumkóða]- A Theory of Justice (Cambridge, Mass.: Belknap Press of Harvard University Press, 1971). Í endurskoðaðri útg. frá 1999 eru breytingar sem Rawls gerði fyrir þýdda útgáfu bókarinnar.
- Political Liberalism: The John Dewey Essays in Philosophy, 4. (New York: Columbia University Press, 1993). Kiljan og innbundna bókin frá 1993 eru ekki alveg eins. Í kiljunni er nýr inngangur og ritgerð með titlinum „Reply to Habermas“.
- The Law of Peoples: with „The Idea of Public Reason Revisited“ (Cambridge, Mass.: Harvard University Press, 1999). Í bókinni eru tvær áhrifamiklar ritgerðir sem höfðu áður birst annars staðar, ritgerðirnar „The Law of Peoples“ og „Public Reason Revisited“.
- Collected Papers. (Cambridge, Mass.: Harvard University Press, 1999). Þessu safni styttri ritgerða ritstýrði Samuel Freeman. Tvær ritgerðanna í safninu, „The Law of Peoples“ og „Public Reason Revisited“ eru einnig birtar í sérstakri bók, Law of Peoples, sem kom út sama ár. Einni ritgerð, „Reply to Habermas“ var bætt við kiljuútgáfu bókarinnar Political Liberalism.
- Lectures on the History of Moral Philosophy (Cambridge, Mass.: Harvard University Press, 2000). Barbara Herman ritstýrði þessu greinasafni. Í ritinu er inngangur um siðfræði nútímans, frá 1600–1800, og svo fyrirlestrar um David Hume, Gottfried Wilhelm Leibniz, Immanuel Kant og G.W.F. Hegel.
- Justice as Fairness: A Restatement (Cambridge, Mass.: Belknap Press of Harvard University Press, 2001). Erin Kelly ritstýrði þessu ágripi af öllum helstu rökum Rawls í stjórnspeki. Margar útgáfur þessarar bókar voru til í handriti. Rawls las mikið af efninu fyrir þegar hann kenndi námskeið um sína eigin heimspeki við Harvard University.
- Lectures on the History of Political Philosophy (Cambridge, Mass.: Harvard University Press, 2006 eða 2007). Safn fyrirlestra um Thomas Hobbes, John Locke, Samuel Butler, Jean-Jacques Rousseau, David Hume, John Stuart Mill og Karl Marx, ritstýrt af Samuel Freeman.
Greinar
[breyta | breyta frumkóða]- „A Study in the Grounds of Ethical Knowledge: Considered with Reference to Judgments on the Moral Worth of Character“ (Ph.D. ritgerð skrifuð við Princeton University 1950).
- „Outline of a Decision Procedure for Ethics“ í Philosophical Review (apríl 1951), 60 (2): 177-197.
- „Two Concepts of Rules“ í Philosophical Review (janúar 1955), 64 (1): 3-32.
- „Justice as Fairness“ í Journal of Philosophy (24. október 1957), 54 (22): 653-662.
- „Justice as Fairness“ í Philosophical Review (apríl 1958), 67 (2): 164-194.
- „The Sense of Justice“ í Philosophical Review (júlí 1963), 72 (3): 281-305.
- „Distributive Justice: Some Addenda“, Natural Law Forum (1968), 13: 51-71.
- „Reply to Lyons and Teitelman“ í Journal of Philosophy (5. október 1972), 69 (18): 556-557.
- „Reply to Alexander and Musgrave“ íQuarterly Journal of Economics (nóvember 1974), 88 (4): 633-655.
- „Some Reasons for the Maximin Criterion“ í American Economic Review (maí 1974), 64 (2): 141-146.
- „Fairness to Goodness“ í Philosophical Review (október 1975), 84 (4): 536-554.
- „The Independence of Moral Theory“ í Proceedings and Addresses of the American Philosophical Association (nóvember 1975), 48: 5-22.
- „A Kantian Conception of Equality“ í Cambridge Review (febrúar 1975), 96 (2225): 94-99.
- „The Basic Structure as Subject“ í American Philosophical Quarterly (apríl 1977), 14 (2): 159-165.
- „Kantian Constructivism in Moral Theory“ í Journal of Philosophy (september 1980), 77 (9): 515-572.
- „Justice as Fairness: Political not Metaphysical“ í Philosophy & Public Affairs (sumar 1985), 14 (3): 223-251.
- „The Idea of an Overlapping Consensus“ í Oxford Journal for Legal Studies (vor 1987), 7 (1): 1-25.
- „The Priority of Right and Ideas of the Good“ í Philosophy & Public Affairs (haust 1988), 17 (4): 251-276.
- „The Domain of the Political and Overlapping Consensus“ í New York University Law Review (maí 1989), 64 (2): 233-255.
- „Roderick Firth: His Life and Work“ í Philosophy and Phenomenological Research (mars 1991), 51 (1): 109-118.
- „The Law of Peoples“ í Critical Inquiry (haust 1993), 20 (1): 36-68.
- „Reconciliation through the Public Use of Reason“ í Journal of Philosophy (mars 1995), 92 (3): 132-180.
Verðlaun
[breyta | breyta frumkóða]- Schock verðlaunin fyrir rökfræði og heimspeki (1999)
Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „John Rawls“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 3. apríl 2006.