Golda Meir
Útlit
Golda Meir גולדה מאיר | |
---|---|
Forsætisráðherra Ísraels | |
Í embætti 17. mars 1969 – 3. júní 1974 | |
Forseti | Zalman Shazar Ephraim Katzir |
Forveri | Levi Eshkol |
Eftirmaður | Yitzhak Rabin |
Persónulegar upplýsingar | |
Fædd | 3. maí 1898 Kænugarði, rússneska keisaradæminu (nú Úkraínu) |
Látin | 8. desember 1978 (80 ára) Jerúsalem, Ísrael |
Þjóðerni | Ísraelsk |
Stjórnmálaflokkur | Verkamannaflokkurinn |
Maki | Morris Meyerson (g. 1917; d. 1951) |
Börn | 2 |
Háskóli | Milwaukee State Normal School |
Starf | Stjórnmálamaður |
Undirskrift |
Golda Meir (hebreska: גּוֹלְדָּה מֵאִיר) (fædd Golda Mabovitz þann 3. maí 1898 – 8. desember 1978) var einn af stofnendum Ísrael. Hún gegndi starfi flokksforingja verkamannaflokks landsins, utanríkisráðherra landsins og var fjórði forsætisráðherra þess frá 17. mars 1969 – 11. apríl 1974. Hún var kölluð járnfrú ísraelska stjórnmála, löngu áður en það hugtak festist við Margaret Thatcher. Hún er fyrsti og jafnframt eini kvenkyns forsætisráðherra Ísrael og þriðji kvenkyns forsætisráðherrann í heiminum.
Þetta æviágrip sem tengist stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.