Járnbrautarlest

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Járnbrautarlest í Argentínu.

Járnbrautarlest er farartæki, sem ekur eftir teinum. Samanstendur oftast af eimreið með mismarga járnbrautarvagna í eftirdragi. Flestar járnbrautarlestar eru knúnar áfram með díselvél eða rafmagni, sem kemur úr raflínum við teinana. Fyrstu járnbrautarlestirnar notuðu gufuknúnar eimreiðar og sú tækni var í notkun fram yfir miðja 20. öld.

Myndir[breyta | breyta frumkóða]

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi samgöngugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.